Fréttir

Helgileikur á aðventu

Í gærkveldi var aðventukvöld í Svalbarðskirkju og tóku nemendur í 1.-4. bekk þátt í stundinni með sínum helgileik. Þetta er áratuga löng hefð hér í sveit og alltaf jafn gaman að sjá þessi litlu stýri flytja þennan fallega leikþátt.
Lesa meira

Foreldraþing í Valsárskóla

Þriðjudaginn 14. nóvember kl: 17:15 - 18:30 verður árlegt foreldraþing í Valsárskóla.
Lesa meira