Nemendráð

Í Valsárskóla er starfrækt nemendaráð sem skipað er nemendum í 8. - 10. bekk. Í byrjun skólaárs kýs nemendaráðið í stjórn og í henni sitja; formaður, varaformaður, gjaldkeri og ritari.

Hlutverk nemendaráðs er að skipuleggja og hafa yfirumsjón með félagslífi nemenda og gæta að hagsmunum og velferðarmálum þeirra. Formaður og varaformaður eru áheyrnafulltrúar nemenda í skólaráði. 

Starfsreglur nemendaráðs - drög lögð fyrir haust 2023

Fundir nefnda auglýstir og nemendur hvattir til að koma með erindi.

Nemendur í nefndum skrifa fundargerð.

Nemendur taka saman aðalatriði fundargerðar og birta á heimasíðu skólans. 

Nemendur í stjórn koma inn í námshópa og kynna efni afstaðins fundar.

Nemendaráð skólaárið 2024-2025 er skipað eftirfarandi nemendum:

Formaður: Sólrún Assa Arnardóttir 
Varaformaður: Sædís Heba Guðmundsdóttir
Ritari: Eyrún Dröfn Gísladóttir
Gjaldkeri: Logi Hrafn Brynjarsson  
Fulltrúi úr 8. bekk: Lilja Jakobsdóttir    

Sjá 23. grein í lögum um grunnskóla

Fundargerðir nemendaráðs