Skólaakstur

 

Akstursáætlun veturinn 2023-2024

Morgunferðir skólabíls virka daga á starfstíma Valsárskóla

   7:25 SBA Hjalteyrargötu 10

   7:30 Strandgata, bílastæði til móts við Hof

   Halland 1 heimferð

   7:36 Klöpp 

   7:40 Sólsetur og Sætún

   7:43  Breiðaból

   7:47 Leifshús

   7:50 Sveinbjarnargerði 

   7:53 Garðsvík

   7:56 Brautarhóll 2

   7:58 Dálksstaðir og Neðri- Dálksstaðir

   8:00 Valsárskóli

Síðdegisferðir skólabíls 

   Mánudagar, þriðjudagar, miðvikudaga og fimmtudaga 14:10

   Föstudagar 13:10

Síðdegisferð hefst í Garðsvík og endar við Hof á Akureyri.