Fréttir

Haustdagar - myndir

Fyrstu daga skólans erum við í Valsárskóla með svokallaða haustdaga. Þá er lögð áhersla á nám í gegnum útivist, hreyfingu, samveru, hópefli og náttúru. Fyrri daginn fór 1.-4. bekkur upp í Reit þar sem nemendur fóru á nokkrar stöðvar. Seinni daginn fór 1.-4. bekkur í berjamó upp í Vaðlaheiði.
Lesa meira

Myndband - Árshátíð Valsárskóla

Nú er aðgengilegt á netinu árshátíð Valsárskóla frá apríl 2023 og einnig frá síðasta skólaári.
Lesa meira