Áfallateymi
Í grunn- og leikskólanum starfar áfallateymi. Teymið annast samræmingu aðgerða sem gripið er til ef stór áföll verða í skólastarfi eða einkalífi nemenda eða starfsmanna s.s. slys eða dauðsföll. Í áfallateymi eru skólastjóri Valsárskóla, skólastjóri Álfaborgar, náms- og starfsráðgjafi og sóknarprestur
María Aðalsteinsdóttir, skólastjóri Valsárskóla
Guðrún Hallfríður Björnsdóttir, skólastjóri Álfaborgar
Sigríður Ingibjörg Stefánsdóttir, tengiliður farsældar
Sr.Hafdís Davíðsdóttir, sóknarprestur
Sigrún Rósa Kjartansdóttir, staðgengill skólastjóra