Öryggisnefnd

Öryggisnefnd

Í öryggisnefnd situr einn fulltrúi starfsfólks, þ.e. öryggistrúnaðarmaður, frá hvorum skóla og er hann kosinn á fyrsta starfsmannafundi skólaársins ásamt öryggisverði hvors skóla sem skipaður er af skólastjóra. Hlutverk nefndarinnar er að fylgja eftir gerðum áætlunum, úttektum opinberra eftirlitsaðila og að aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustað sé í samræmi við lög og reglugerðir.

Í öryggisnefnd 2021-2022 eru:

María Aðalsteinsdóttir, skólastjóri Valsárskóla: Öryggisvörður

Margrét Jensína Þorvaldsdóttir, skólastjóri Álfaborgar: Öryggisvörður

Helgi Viðar Tryggvason, öryggistrúnaðarmaður - Valsárskóli

Auður Hafþórsdóttir, öryggistrúnaðarmaður - Álfaborg

Tómas Ingi Jónsson, umsjónarmaður fasteigna