Álfaborg

Skólarnir á Svalbarðsströnd í Landanum

Efni í Landanum á RÚV frá Valsárskóla og Álfaborg
Lesa meira

Mánaðarpóstur frá skólastjóra

Þá er allt komið af stað hjá okkur nú eru nemendur í grunnskóladeildinni 49, í tónlistardeildinni 26 og 34 í leikskóladeildinni. Mánudaginn 14. október er starfsdagur í skólanum og þriðjudaginn 15. október verður viðtalsdagar. Kennarar í tónlistardeildinni senda heim námsmat en foreldrar grunnskólanemenda bóka viðtal í mentor. Viðtölin í leikskólanum verða alla vikuna og þar fá foreldrar ákveðinn tíma. Greinargóðar leiðbeiningar um skáningar í foreldraviðtöl má finna á slóðinni: https://www.youtube.com/watch?v=lLHx3ngQD6g
Lesa meira