Skóladagatal 2021 - 2022

 

Álfaborg

Skóladagatal 2021-2022 PDF 

Starfsdagar 2021-2022

17. ágúst - Starfsdagur, leikskólinn lokaður.
Allir starfsmenn sækja námskeið um Uppbyggingarstefnuna: uppbygging sjálfsaga til ábyrgðar og sem dæmi þá er vinaverkefnið okkar um bangsann Blæ (fri for mobberi) skilgetið afkvæmi þeirrar stefnu.

20. október - Starfsdagur, leikskólinn lokaður
m.a. undirbúningur og samráð fyrir foreldrasamtöl 

3. janúar - Starfsdagur, leikskólinn lokaður
Skyndihjálparnámskeið, allir starfsmenn Álfaborgar/Valsárskóla

1. mars - Starfsdagur, leikskólinn lokaður

27. maí - Starfsdagur, leikskólinn lokaður