Skóladagatal 2023 - 2024

 

Álfaborg

Skóladagatal 2022-2023 

Skipulagsdagar 2022-2023

19. ágúst, föstudagur - leikskólinn lokaður.
Allir starfsmenn sækja námskeið um Uppbyggingarstefnuna: uppbygging sjálfsaga til ábyrgðar. Skipulag vetrarstarfsins.

24. október, mánudagur - leikskólinn lokaður.
M.a. undirbúningur og samráð fyrir foreldrasamtöl. 

2. janúar, mánudagur - leikskólinn lokaður.
Mat á skólastarfi og skipulag vetrarstarfsins.

20. febrúar, mánudagur - leikskólinn lokaður.
M.a. undirbúningur og samráð fyrir foreldrasamtöl.

19. maí, föstudagur -  leikskólinn lokaður.
M.a. undirbúningur fyrir næsta skólaár