Fréttir

Myndir frá skólastarfinu síðustu vikur

Það hefur margt verið brallað í skólastarfinu núna í september og hér að neðan má sjá myndir frá nokkrum viðburðum.
Lesa meira

Haustið og skólinn

Veðrið er búið að leika við okkur þessar fyrstu skólavikur og margt verið brallað úti sem inni. Hér sjáið þið brot af starfinu í myndum
Lesa meira

Haustdagar - myndir

Fyrstu daga skólans erum við í Valsárskóla með svokallaða haustdaga. Þá er lögð áhersla á nám í gegnum útivist, hreyfingu, samveru, hópefli og náttúru. Fyrri daginn fór 1.-4. bekkur upp í Reit þar sem nemendur fóru á nokkrar stöðvar. Seinni daginn fór 1.-4. bekkur í berjamó upp í Vaðlaheiði.
Lesa meira