Foreldrafélag Valsárskóla

Við Valsárskóla er starfandi foreldrafélag og allir foreldrar verða sjálfkrafa félagsmenn þess.

Helstu markmið félagsins eru:

-að stuðla að meiri og bættari tengslum heimila og skóla

- að koma sjónarmiðum foreldra á framfæri við skólayfirvöld

-að stuðla að framkvæmdum í þágu skólans, að örva og styðja félags- og menningarstarf innan skólans

-að stuðla að upplyftingu foreldra/forráðamanna og nemenda a.m.k. einu sinni á ári. 

 Stjórn foreldrafélags Valsárskóla 2021-2022

Elín Svava Ingvarsdóttir, formaður

Þóra Sigríður Torfadóttir, ritari

Auður Björk Jakobsdóttir, meðstjórnandi

Eva Sandra Bentsdóttir, meðstjórnandi

Kamila Ciolko-Borkowska, meðstjórnandi

Áheyrnarfulltrúar í skólanefnd:

Harpa Barkardóttir 

Varamaður:

Svava Hrund Friðriksdóttir