Við Valsárskóla er starfandi foreldrafélag og allir foreldrar verða sjálfkrafa félagsmenn þess.
Helstu markmið félagsins eru:
-að stuðla að meiri og bættari tengslum heimila og skóla
- að koma sjónarmiðum foreldra á framfæri við skólayfirvöld
-að stuðla að framkvæmdum í þágu skólans, að örva og styðja félags- og menningarstarf innan skólans
-að stuðla að upplyftingu foreldra/forráðamanna og nemenda a.m.k. einu sinni á ári.
Stjórn foreldrafélags Valsárskóla 2024-2025
Formaður: Telma Eir Aradóttir
Varaformaður: Jakob Björnsson
Gjaldkeri: Sigríður Guðmundsdóttir
Ritari: Aðalheiður Jónsdóttir
Varamaður: Sindri Már Mánason
Varamaður: Anna Louise Júlíusdóttir
Varamaður: Birgir Ingason
Áheyrnarfulltrúar í skólanefnd:
Valdís Anna Jónsdóttir
Varamaður:
Arnar Þór Björnsson
Bekkjarfulltrúar í námshópum 2024-2025
1. - 2. bekkur: Aðalheiður Jónsdóttir og Sigríður Edda Ásgrímsdóttir
3. - 4. bekkur: Þórdís Eva Þórólfsdóttir og Laufey Oddný Jómundsdóttir
5. - 6. bekkur: Dagbjört Beck og Birgir Ingason
7. - 8. bekkur: Jakob Björnsson og Ómar Friðriksson
9. - 10. bekkur: Svava Hrund Friðriksdóttir og Sigríður Guðmundsdóttir