Nemendaverndarráð

Hlutverk nemendaverndarráðs er að samræma skipulag og framkvæmd þjónustu við nemendur varðandi heilsugæslu, námsráðgjöf og sérfræðiþjónustu, vera skólastjóra til aðstoðar við gerð og framkvæmd áætlana um sérstaka aðstoð við nemendur. Fundað er að minnsta kosti sex sinnum á skólaárinu. 

Nemendaverndarráð vinnur með eineltismál sem upp koma í skólanum.

Nemendaverndarráð 2022-2023

Brynhildur Smáradóttir, hjúkrunarfræðingur frá HSN

Harpa Helgadóttir, sérkennari

María Aðalsteinsdóttir, skólastjóri

Sérfræðingur frá fjölskyldu- eða fræðslusviði Akureyrarbæjar

Þuríður Lilja Rósenbergsdóttir, náms- og starfsráðgjafi