Skólastarfið

Álfaborg er leikskóli Svalbarðsstrandar. Í honum eru um 25-30 börn og 7-8 starfsmenn. Öll börn á leikskólaaldri eiga kost á að byrja leikskóladvöl sína strax við 9 mánaða aldur.

Hreiður er deild fyrir yngstu börnin frá 9 mánaða aldri.

Dagskipulag Hreiðurs

Um tveggja ára aldur fara börnin fram á eldri deildina þar sem þau eru til sex ára aldurs. Þar er börnunum skipt niður í yngri og eldri í leik og starfi. 

Dagskipulag Álfaborgar

Foreldrar geta valið vistunartíma á bilinu frá 7:45-16:15