Fréttir & tilkynningar

18.11.2020

Bréf til foreldra í Valsárskóla 18. nóvember 2020

Nú hafa verið gerðar einhverjar breytingar á reglugerð um takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar. Þessar breytingar eru þó þannig að við verðum áfram að hafa skólanum skipt niður í þrjú hólf þar sem leyfilegur fjöldi starfsmanna og nemenda er sá sam...
16.11.2020

Dagur íslenskrar tungu í Valsárskóla 2020

Dagur íslenskrar tungu er í dag. Ekki var hægt að hafa hefðbundna dagskrá á sal en við héldum upp á daginn með hjálp fjarfundarbúnaðar. Ævar vísindamaður las fyrir nemendur í 1. - 6. bekk upp úr nýútkominni bók. Áður hafði Guðni Líndal Benediktsson l...
13.11.2020

Nemendur í Valsárskóla í krakkafréttir RÚV

Nemendur í 5. - 6. bekk fengu áskorun og sendu inn efni í krakkafréttir.  Auðvitað stóðu þau sig vil og hér er hægt að sjá þau: http://krakkaruv.spilari.ruv.is/krakkaruv/spila/krakkafrettir/24081/8ol0ma