Fréttir & tilkynningar

05.06.2023

Vorskýrsla Valsárskóla 2023

Við þökkum ykkur öllum fyrir skólaárið 2022-2023. Skólaráð og skólanefnd hefur staðfest vorskýrslu Valsárskóla. Skýrslan er með áherslu á innra mat og er aðgengileg á heimasíðu skólans hér. Skólinn verður settur 22. ágúst eftir sumarfrí og er skóla...
01.06.2023

Skólaslit í Valsárskóla kl. 16:00 föstudaginn 2. júní

Við minnum á skólaslit á sal, föstudaginn 2. júní kl. 16:00. Allir eru velkomnir og mun ferðasjóður standa fyrir veitingasölu í kjölfarið.  Ferðasjóður verða með kaffihlaðborð og kostar 1500 kr. fyrir fullorðna, 500 kr. fyrir grunnskólanemendur og ...
26.05.2023

Vordagar í Valsárskóla og skólaslit

Nú styttist í skólaárinu 2022-2023 í Valsárskóla. Þriðjudagurinn verður síðasti skóladagurinn samkvæmt stundaskrá og svo taka við vordagar, vorhátíð, skólaslit og sumarfrí hjá nemendum. Hér ef stutt yfirlit yfir dagana svo allir séu undirbúnir og klæ...
19.04.2023

1. maí hlaup