Fréttir & tilkynningar

03.04.2020

Öðruvísi dagar og páskafrí

Segja má að síðustu vikur hafi verið með þónokkuð öðru sniði en við eigum að venjast. Gerðar hafa verið breytingar á starfinu í báðum skólum útfrá tilmælum Almannavarna og aðdáunarvert hefur verið að fylgjast með hvernig allir hafa lagst á eitt við a...
03.04.2020

Heimsmet í lestri

Nú þegar allir eru hvattir til að ferðast innanhúss um páskana viljum við vekja athygli á verkefninu Tími til að lesa. Við erum öll þátttakendur í landsliðinu í lestri en það stefnir á að setja heimsmet í lesnum mínútum á einum mánuði. Allir sem les...
27.03.2020

Áríðandi tilkynning varðandi útiveru barna

Björg var að koma af fundi hjá Almey sem eru Almannavarnir hér fyrir norðan og vill koma eftirfarandi á framfæri eftir þann fund:   Mikilvægt er að foreldrar og forráðamenn barna stígi inn og stoppi hópamyndun nú þegar samkomubann er og strangar re...