Fréttir & tilkynningar

28.11.2023

Vinaborg í jólafríi Valsárskóla

Vinsamlega merkið við hvort þið viljið nota heila daga í Vinaborg í jólafrí í Valsárskóla í desember og á starfsdegi 2. janúar. Heilir dagar í desember eru 21. - 22. desember, 27.- 29. desember og svo er 2. janúar 2024 með í þessari könnun. Vinsam...
16.11.2023

Dagur íslenskrar tungu í Valsárskóla

Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur í Valsárskóla í dag, 16. nóvember, á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar. Haldið var upp á daginn til að minna á mikilvægi íslenskrar tungu, gleðjast og fagna sögu hennar. Dagskrá var í íþróttasalnum og m...
03.11.2023

Skólapúls - niðurstöður úr könnun nemenda

Nú liggja niðurstöður Skólapúls fyrir sem nemendur svöruðu í október 2023. Skólapúls er könnun sem nemendur í 6. - 10. bekk svara árlega um virkni í skólanum, líðan og heilsu og skóla- og bekkjaranda. Könnunin er okkur mikils virði þar sem svör nemen...
20.10.2023

Kvennaverkfall 2023