Fréttir & tilkynningar

13.09.2022

Kynningarfundur fyrir foreldra í Álfaborg

Mikilvægt: Dagskrá kynningarfundar fyrir foreldra í Álfaborg, mánudag 19. september kl. 19:30 Mæting í matsal Valsárskóla A)  Stutt kynning á nýju farsældarlögunum og á heimasíðu skólanna – Margrét Jensína skólastjóri B)   Aðalfundur foreldrafé...
13.09.2022

Haustfundir í námshópum í Valsárskóla

Við minnum á kynningarfund með umsjónarkennurum fimmtudaginn 15. september og kynningu á lögum um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna. Tímasetningarnar eru eftirfarandi: 1. - 2. bekkur kl. 16:153. - 4. bekkur kl. 17:005. - 6. bekkur kl. 17:...
08.09.2022

Haustfundir í námshópum í Valsárskóla

Skólastarfið fer vel af stað og munum við kynna það í námshópunum fyrir ykkur í næstu viku.  Við bjóðum ykkur á kynningarfund með umsjónarkennara fimmtudaginn 15. september.Auk þess mun skólastjóri líta inn og kynna farsældarfrumvarpið í stuttu máli...