Fréttir & tilkynningar

11.01.2023

Álfaborg - sumarlokun og fleira

Nú hefur verið samþykkt í skólanefnd og staðfest í sveitarstjórn að leikskólanum Álfaborg verður lokað í fjórar vikur sumarið 2023 líkt og síðastliðið sumar. Sumarlokun verður frá og með 10. júlí til kl. 10:00 8. ágúst. Öll börn í leikskólum taka að ...
05.01.2023

Sleða- og þotudagur í Valsárskóla og fjölgun nemenda

Nemendaráð í Valsárskóla stendur fyrir sleða- og þotudegi á morgun. Allir nemendur munu fá lengri tíma úti en vanalega í brekkunni til að njóta útivistar.  Það er gaman að segja frá því að það hefur fjölgað í skólanum og eru nemendur nú 58.  
02.01.2023

Ágætu foreldrar, gleðilegt ár og takk fyrir liðið ár

Nám og kennsla í Valsárskóla hefst eftir jólafrí á morgun þriðjudaginn 3. janúar samkvæmt stundatöflu.