Fréttir & tilkynningar

15.08.2025

Valsárskóli - skólabyrjun

Nú styttist í að nýtt skólaár hefjist og erum við spennt að fá nemendur í hús. Þessa dagana erum við að undirbúa skólastarfið.  SkólasetningSkólasetning verður fimmtudaginn 21. ágúst kl. 16:15 á sal Valsárskóla. Við hlökkum til að hitta ykkur og von...
26.06.2025

Kýrnar á Svalbarði fara út

Bændurnir á Svalbarði buðu börnunum í Álfaborg að vera viðstödd þegar fjóshurðin var opnuð og kýrnar hlupu glaðar út í fyrsta sinn þetta sumarið.
20.06.2025

Íslenska æskulýðsrannsóknin vor 2025

Við höfum fengið niðurstöður úr Íslenska æskulýðsrannsóknin sem er könnun sem er reglulega gerð á meðal ungmenna á Íslandi. Nemendur í 4. - 10. bekk grunnskóla svara spurningum um líf sitt, t.d.: Hvernig þeim líður. Hvað þeir gera í frítímanum. ...
18.06.2025

17. júní

20.05.2025

Sólardagar

02.05.2025

Brunaæfing

25.04.2025

1. maí hlaup