Fréttir & tilkynningar

24.04.2024

Sumarkveðjur úr Valsárskóla og myndir frá Safnasafnsdeginum

Í dag vorum við með árlegan Safnasafnsdag í Valsárskóla. Nemendur unnu í blönduðum hópum þvert á aldur. Dagurinn var ánægjulegur og var verkefni dagsins ,,Skreytum skrjóðinn”. Verkefni fólst í því að skreyta bíl með ýmsu móti.  Nemendur völdu sér efn...
17.04.2024

Forföll og leyfi

Okkur langar til að vekja athygli á muninum á leyfi og forföllum nemenda í grunnskólanum. LeyfiÞað er skólaskylda í grunnskólum á Íslandi en foreldrar geta óskað eftir leyfi fyrir börn sín. Þegar það á við um stakar kennslustundir er hægt að hringja...
06.02.2024

Dagur leikskólans