Fréttir & tilkynningar

20.11.2024

Dagur íslenskrar tungu í Valsárskóla 2024

Dagur íslenskrar tungu var 16. nóvember. Við í Valsárskóla héldum upp á hann mánudaginn 18. nóvember með hátíð á sal. Þar fóru allir námshópar á svið og fluttu mismunandi atriði. Við voru svo heppin að Krummar og Spóar frá Álfaborg komu og tóku þátt ...
18.11.2024

Skólapúls - niðurstöður úr könnun nemenda október 2024

Nú liggja niðurstöður Skólapúlsins fyrir sem nemendur svöruðu í október 2024.  Skólapúls er könnun sem nemendur í 6. - 10. bekk svara árlega um virkni í skólanum, líðan og heilsu og skóla- og bekkjaranda. Könnunin er okkur mikils virði þar sem svör ...
11.11.2024

Foreldraþing í Valsárskóla

Á morgun, þriðjudaginn 12. nóvember, er árlegt foreldraþing í matsal Valsárskóla kl. 17:30 - 18:30. Þingið byrjar á stuttri kynningu á uppeldi til ábyrgðar sem er stefna skólans. Okkar bárust engar tillögur um málefni en eftirfarandi verða til umræðu...
15.08.2024

Símalaus skóli