Fréttir & tilkynningar

30.09.2025

Samtalsdagur og haustfrí í Valsárskóla

Fimmtudaginn 16. október er samtalsdagur í Valsárskóla. Umsjónarkennarar eru þessa dagana að stofna viðtalstíma í Mentor og opnað verður fyrir bókanir þann 3. október. Inn á Mentor getið þið valið tímasetningu fyrir samtölin, ef enginn tími er hentug...
30.09.2025

Ólympíuhlaup ÍSÍ verður 1. október

Á morgun, miðvikudaginn 1. október, höldum við í Valsárskóla Ólympíuhlaupið. Við viljum því hvetja nemendur til að koma í þæginlegum fötum og skóbúnaði, sem henta þó veðri, og taka þátt með okkur í hlaupinu. Ólympíuhlaup ÍSÍ sem hét áður Norræna skó...
28.09.2025

Drullumallað í Álfaborg

Við í Álfaborg notuðum góða veðrið í gulu viðvöruninni fyrir helgi og enduðum Náttúruþemað okkar með því að opna drullukökubakarí. Það er frábær aðstaða norðan við hús fyrir drullumall og nóg af mold og vatni til þess að búa til dýrindis kökur. Ýmisl...
01.09.2025

Félagsmiðstöð

18.06.2025

17. júní