Fréttir & tilkynningar

11.04.2025

Gleðilega páska

Við þökkum fyrir góða mætingu á árshátíð nemenda í gær. Við óskum ykkur gleðilegra páska og vonum að allir njóti páskahátíðarinnar.  Valsárskóli hefst eftir páskafrí þriðjudaginn 22. apríl.  Sú vika verður stutt þar sem sumardagurinn fyrsti er fimmt...
08.04.2025

Rafmagnshjól á skólatíma

Við þurfum að stoppa alla umferð rafmagnshjóla á skólalóðinni á skólatíma. Það á bæði við um rafmagnshlaupahjól og rafmagnsreiðhjól. Rafmagnsreiðhjól eru þung og auk þess ná þau töluverðum hraða þannig að árekstrar við þau á öðru hjóli eða gangandi g...
01.04.2025

Árshátíð Valsárskóla

Árshátíð Valsárskóla verður fimmtudaginn 10. apríl kl. 17:00 í íþróttasal Valsárskóla. Þar munu allir námshópar sýna atriði og eru foreldrar og aðrir sem tengjast nemendum velkomnir.Ferðasjóður nemenda selur inn á árshátíðina og kostar 1500 kr. fyri...