Fréttir

Árshátíð Valsárskóla, upptaka frá sýningu nemenda

Árshátíð Valsárskóla var haldin 22. mars og tóku allir nemendur þátt í sýningunni á einhvern hátt.
Lesa meira

Skíðadagur 5. mars

Í vikunni var skíðadagur og fengum við dásamlegt veður og færi. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá deginum en þær segja meira en mörg orð.
Lesa meira

Skóladagatal Valsárskóla er tilbúið og samþykkt fyrir skólaárið 2024-2025

Valsárskóli verður settur miðvikudaginn 21. ágúst 2024 og slitið miðvikudaginn 4. júní 2025.
Lesa meira

Dagur leikskólans

Dagur leikskólans er 6. febrúar ár hvert. Þann dag árið 1950 stofnuðu fumkvöðlar leikskólakennara sín fyrstu samtök. Markmið þessa dags er að gera starf leikskólanna sýnilegt í þjóðfélaginu. Við í Álfaborg ákváðum í tilefni þessa merka dags að útbúa rafrænan myndavegg svo þau sem vilja geti séð fjölbreytileika starfsins.
Lesa meira