Starfslýsingar

Almennt um alla starfsmenn Álfaborgar og Valsárskóla

Allir starfsmenn Álfaborgar og Valsárskóla vinna samkvæmt leik- og grunnskólalögum, reglugerðum, starfslýsingu, kjarasamningum og starfsmannastefnu Svalbarðsstrandarhrepps, eftir því sem við á. Þær starfsstéttir sem hafa siðareglur eins og leik- og grunnskólakennarar hlýta þeim.

https://www.ki.is/um-ki/stefna-ki/sidareglur/  

Allir starfsmenn er þátttakendur í uppeldisstarfi skólanna og vinna saman á faglegan hátt. Starfsmenn skulu hafa góða hæfni í mannlegum samskiptum, hafa skólareglur í heiðri og reglugerðir þar að lútandi. Starfsmenn sýna nemendum skólans gott fordæmi, eru jákvæðir, traustir og samkvæmir sjálfum sér. 

Helstu reglur um réttindi og skyldur starfsmanna skóla:

https://www.althingi.is/altext/stjt/1996.072.html

https://www.althingi.is/lagas/150c/2008091.html 

https://www.althingi.is/lagas/nuna/2008090.html

Allir starfsmenn Álfaborgar/Valsárskóla skulu gæta fyllsta trúnaðar um þau einkamál sem þeir fá vitneskju um í starfi og sýna tillitssemi í samskiptum við annað starfsfólk, nemendur og fjölskyldur nemenda. Þagnarskylda helst þó látið sé af starfi. 

Skólastjórar og/eða starfsmenn geta óskað endurskoðunar á starfslýsingu þessari ef aðstæður breytast eða ef þurfa þykir af einhverjum ástæðum. 

Umsjónarkennari

Kennari

Stuðningsfulltrúi

Staðgengill skólastjóra

Sérkennari

Skólaliði

Matráður

Skólastjóri Valsárskóla

Skólastjóri Álfaborgar

Sérkennslustjóri í leikskóla

Deildarstjóri í leikskóla

Kennari á deild