Apríl | Matseðill |
Vikudagur |
|
|
|
Mándudagur 31. mars |
Pönnusteiktur fiskur og kartöflur, kryddjurtasósa og ferskt grænmeti |
Þriðjudagur 1. |
BBQ grísarif með frönskum, salati og fersku grænmeti |
Miðvikudagur 2. |
Ofnabakaður þorskur, kartöflur og salat |
Fimmtudagur 3. |
Mexíkönsk kjúklingasúpa, nachos, rifinn ostur og sýður rjómi |
Föstudagur 4. |
Grjónagrautur og slátur |
|
|
Mánudagur 7. |
Plokkfiskur, salat, rúgbrauð og smjör |
Þriðjudagur 8. |
Pasta, tómatsósa, brauð og salat |
Miðvikudagur 9. |
Pönnusteikt ýsa, lauksósa og nýjar kartöflur |
Fimmtudagur 10. |
Bekkjarmatur 5,-6, bekkur |
Föstudagur 11. |
Gúllassúpa með nýbökuðu brauði |
|
|
Mánudagur 14. |
Páskafrí |
Þriðjudagur 15. |
Páskafrí |
Miðvikudagur 16. |
Páskafrí |
Fimmtudagur 17. |
Skírdagur |
Föstudagur 18. |
Föstudagurinn langi |
|
|
Mánudagur 21. |
Annar í páskum |
Þriðjudagur 22. |
Tortilla með kjúklingi,salsa sósu, sýrðum rjóma og grænmeti |
Miðvikudagur 23. |
Soðinn fiskur, kartöflur, salat, rúgbrauð og smjör |
Fimmtudagur 24. |
Sumardagurinn fyrsti |
Föstudagur 25. |
Pylsupasta Starfsdagur í Valsárskóla |
|
|
Mánudagur 28. |
Fiskur i raspi með kartöflum, sósu, salati og grænmeti |
Þriðjudagur 29. |
Kjötbollur með kartöflumús, brúnni sósu og grænmeti |
Miðvikudagur 30. |
Quesadillas með hrísgrjónum, salat |