Matseðill

AprílMatseðill
Vikudagur  
   
Mándudagur 31. mars Pönnusteiktur fiskur og kartöflur, kryddjurtasósa og ferskt grænmeti
Þriðjudagur 1. BBQ grísarif með frönskum, salati og fersku grænmeti
Miðvikudagur 2. Ofnabakaður þorskur, kartöflur og salat
Fimmtudagur 3. Mexíkönsk kjúklingasúpa, nachos, rifinn ostur og sýður rjómi
Föstudagur 4. Grjónagrautur og slátur
   
Mánudagur 7. Plokkfiskur, salat, rúgbrauð og smjör
Þriðjudagur 8. Pasta, tómatsósa, brauð og salat
Miðvikudagur 9. Pönnusteikt ýsa, lauksósa og nýjar kartöflur
Fimmtudagur 10. Bekkjarmatur 5,-6, bekkur
Föstudagur 11. Gúllassúpa með nýbökuðu brauði
   
Mánudagur 14.  Páskafrí
Þriðjudagur 15.  Páskafrí
Miðvikudagur 16.  Páskafrí
Fimmtudagur 17. Skírdagur
Föstudagur 18. Föstudagurinn langi
   
Mánudagur 21. Annar í páskum
Þriðjudagur 22. Tortilla með kjúklingi,salsa sósu, sýrðum rjóma og grænmeti
Miðvikudagur 23. Soðinn fiskur, kartöflur, salat, rúgbrauð og smjör
Fimmtudagur 24. Sumardagurinn fyrsti
Föstudagur 25. Pylsupasta  Starfsdagur í Valsárskóla
   
Mánudagur 28. Fiskur i raspi með kartöflum, sósu, salati og grænmeti
Þriðjudagur 29. Kjötbollur með kartöflumús, brúnni sósu og grænmeti
Miðvikudagur 30. Quesadillas með hrísgrjónum, salat