Matseðill

Janúar Matseðill
Vikudagur  
   
Mánudagur 2.  Starfsdagur 
Þriðjudagur 3. Þorskur í kryddosta rasphjúp, steiktum kartöflum og grænmeti
Miðvikudagur 4. Kjúklingapasta með hvítlauksbrauði og grænmeti 
Fimmtudagur 5. Fiskibollur með Koktailsósu, kartöflum, hrísgrjónum og grænmeti 
Föstudagur 6. Mjólkurgrautur með slátri og kanilsykri. 
   
Mánudagur 9. Fiskur í raspi með kartöflum, grænmeti,remólaði og tómatsósu.
Þriðjudagur 10. Ofnbakaðar fylltar tortillur með hakki, salsa og nachos ásamt grænmeti og salati 
Miðvikudagur 11. Fiskisúpa með smjöri, brauði og salati 
Fimmtudagur 12. Hakk og spaghetti, kartöflumús og salat
Föstudagur 13. Pizzapartý að hætti kokksins 
   
Mánudagur 16. Pönnusteiktur þorskur með kartöflum, byggi og salati
Þriðjudagur 17. Steikt buff með kartöflum, brúnni sósu og lauk
Miðvikudagur 18. Mexikanskur fiskréttur með salsa sósu og nachos kartöflum og grænmeti 
Fimmtudagur 19 Lambaframpartur með kartöflum, brúnni sósu og rabbarbarasultu (Eldriborgarar í mat)
Föstudagur 20. Jógúrt, morgunkorn og smurt brauð 
   
Mánudagur 23. Soðinn fiskur, kartöflur, rúgbrauð og smjör
Þriðjudagur 24. Grænmetisbuff með spældu eggi, kartöflum og grænmeti 
Miðvikudagur 25. Soðið slátur með jafning, soðnum kartöflum og rófum  
Fimmtudagur 26. Bekkjarmatur 7.-8. bekkur 
Föstudagur 27. Blómkálssúpu með nýbökuðu brauði 
   
Mánudagur 30. Fiskinaggar með koktailsósu, frönskum kartöflum og grænmeti 
Þriðjudagur 31. Pylsupasta með nýbökuðu brauði og salati