Matseðill

 

 

Álfaborg og Valsárskóli

 

 

 

4. Jan

Mánudagur

Starfsdagur

5. Jan

Þriðjudagur

Kjötbollur, lauksósa og kartöflur

6. Jan

Miðvikudagur

Soðinn fiskur, kartöflur og rúgbrauð

7. Jan

Fimmtudagur

Píta með kjúkling og grænmeti

8. Jan

Föstudagur

Grænmetissúpa og brauð

 

11. Jan

Mánudagur

Fiskur í raspi, köld sósa og kartöflur

12. Jan

Þriðjudagur

Grænmetislasagna og brauð

13. Jan

Miðvikudagur

Fiskiréttur með grænmeti og hrísgrjónum

14. Jan

Fimmtudagur

Skyr og ávextir

15. Jan

Föstudagur

Hakkað buff, kartöflur og brún sósa

 

18. Jan

Mánudagur

Heimagerðar fiskibollur, kartöflur og lauksmjör

19. Jan

Þriðjudagur

Grænmetisbuff og köld sósa

20. Jan

Miðvikudagur

Soðinn fiskur, kartöflur og smjör

21. Jan

Fimmtudagur

Mjólkurgrautur og slátur

22. Jan

Föstudagur

Bekkjarmatur

 

25. Jan

Mánudagur

Bleikja, kartöflur og sósa

26. Jan

Þriðjudagur

Grænmetissúpa og brauð

27. Jan

Miðvikudagur

Fiskur í raspi, kartöflur og köld sósa

28. Jan

Fimmtudagur

Lasagna og brauð

29. Jan

Föstudagur

Grísasnitsel, steikar kartöflur og sósa