Janúar | Matseðill |
Vikudagur |
|
|
|
Föstudagur 3. |
Pasta með heimagerðri tómatssósu |
|
|
Mándudagur 6. |
Fiskur i raspi með kartöflum, remúlaði og grænmeti |
Þriðjudagur 7. |
Kjötbollur með kartöflumús, brúnni sósu og grænmeti |
Miðvikudagur 8. |
Pönnusteiktur fiskur, kartöflur, salat og rjómasósa |
Fimmtudagur 9. |
Hakk og pasta, grænmeti, nýbakað brauð og salat |
Föstudagur 10. |
Pizza, skinku, pepperoni, grænmetis |
|
|
Mánudagur 13. |
Soðinn fiskur, kartöflur, salat, rúgbrauð og smjör |
Þriðjudagur 14. |
Gúllas með kartöflumús og rauðrófum |
Miðvikudagur 15. |
Fiskibollur með hrísgrjónum, karrýsósu og fersku salati |
Fimmtudagur 16. |
Hamborgari með tilheyrandi |
Föstudagur 17. |
Tortilla með hakki, nachos, salsa, sýrðum rjóma og grænmeti |
|
|
Mánudagur 20. |
Ofnabakaður lax, kryddhrísgrjón, brauð, salat |
Þriðjudagur 21. |
Kjötsúpa og nýbakað brauð |
Miðvikudagur 22. |
Pönnusteikt ýsa, lauksósa, nýjar kartöflur |
Fimmtudagur 23. |
Lasagne, salat og grænmeti |
Föstudagur 24. |
Grjónagrautur og slátur |
|
|
Mánudagur 27. |
Plokkfiskur, salat, rúgbrauð og smjör |
Þriðjudagur 28. |
Snitsel með steiktum kartöflum, grænmeti og brúnni sósu |
Miðvikudagur 29. |
Ofnabakaður þorskur, kartöflumús og salat |
Fimmtudagur 30. |
Bekkjarmatur 9.-10. bekkur |
Flöstudagur 31. |
Mexíkönsk kjúklingasúpa, nachos, rifinn ostur og sýður rjómi |