Matseðill

 

Júlí 2020 

Álfaborg og Valsárskóli 

 

 

 

1. Júlí 

Miðvikudagur 

Soðinn fiskur, kartöflur og rúgbrauð 

2. Júlí 

Fimmtudagur 

Kjúklingapasta 

3. Júlí 

Föstudagur 

Hakkað buf, kartöflur og lauksósa 

 

6. Júlí 

Mánudagur 

Fiskur í ostasósu og hrísgrjón 

7. Júlí 

Þriðjudagur 

Grænmetislasagne og brauð 

8. Júlí 

Miðvikudagur 

Fiskur í raspi, kartöflur og sósa 

9. Júlí 

Fimmtudagur 

Kjötbollur, kartöflur og brún sósa 

10. Júlí 

Föstudagur 

Mjólkurgrautur og lifrapylsa 

 

13. Júlí 

Mánudagur 

Soðinn fiskur, hrísgrjón og karrýsósa 

14. Júlí 

Þriðjudagur 

Grænmetisbuff og köld sósa 

15. Júlí 

Miðvikudagur 

Fiskibollur, kartöflur og lauksmjör 

16. Júlí 

Fimmtudagur 

Lambalæri og meðlæti 

17. Júlí 

Föstudagur 

Skyr og ávextir