Matseðill

September Matseðill
Vikudagur  
   
Föstudagur 1. Kjötsúpa með grænmeti og nýbakað brauð
   
Mánudagur 4. Soðinn fiskur með soðnum kartöflum, rófum, lauksmjöri og rúgbrauði.
Þriðjudagur 5. Spaghetti kjötbollur með grænmeti og brauði.
Miðvikudagur 6. Grísasteik með brúnni sósu, maísbaunum og kartöflum.
Fimmtudagur 7. Karrý fiskréttur með salati og brauði.
Föstudagur 8. Kjúklinga lasagne með grænmeti, sýrðum rjóma og nachos 
   
Mánudagur 11. Kjötbúðingur með kartöflumús, brúnni sósu, maískorn og grænmeti.
Þriðjudagur 12. Pönnusteiktur fiskur upp úr heilhveiti með kartöflum, grænmeti og bernes.
Miðvikudagur 13. Píta með pítusósu, grænmeti osti og hakki.
Fimmtudagur 14. Kjúklingahamborgari með frönskum, kaldri sósu og grænmeti.
Föstudagur 15. Grænmetisbuff með spældu eggi, hrísgrjónum og grænmeti.
    
Mánudagur 18.
 Plokkfiskur með kartöflum og heimabökuðu rúgbrauði.
Þriðjudagur 19. Steiktar kjötbollur í brúnni sósu með kartöflum, rauðkáli, rabbabarasultu og grænm.
Miðvikudagur 20. Bekkjarmatur 3.-4. bekkjar.
Fimmtudagur 21.                                       Eldri borgarar í mat Bleikja með sætum kartöflum, smælki, hvítlaukssósu og grænmeti.
Föstudagur 22. Kjúklinganúðlur og grænmeti. 
   
Mánudagur 25.  Fiskibollur með mildri piparsósu, hrísgrjónum, grænmeti og kartöflum.
Þriðjudagur 26. Gúllas í brúnni sósu með kartöflumús, hrísgrjónum og salati.
Miðvikudagur 27. Úrbeinuð kjúklingalæri með kryddgrjónum,grænmeti og brúnni sósu.
Fimmtudagur 28. Fiskur í raspi með kartöflum, grænmeti og remólaði/tómatsósu.
Föstudagur 29. Mexíkönsk grænmetissúpa með sýrðum rjóma, osti og snakki.