Matseðill

 

DesemberMatseðill Álfaborgar
   
Mánudagur 1.

Morgunmatur: Súrmjólk, jarðaberja ab mjólk, cherios, koddar, rúsínur, döðlur, kanil
Hádegismatur: Fiskur í orlý deig, kartöflur, remúlaði og grænmeti
Nónhressing: Ristað brauð og krökkkex með smjör, osti og skinku

Þriðjudagur 2. Morgunmatur: Hafragrautur, cherios, koddar, rúsínur, döðlur og kanil
Hádegismatur: Tortillur með hakki, salsa og sýrðum rjóma og nachos
Nónhressing: Bananabrauð og hrökkex með smjöri

Miðvikudagur 3. Morgunmatur: Hafragrautur, cherios, koddar, rúsínur, döðlur og kanil 
Hádegismatur: Kjötfars og kál
Nónhressing: Kanilsnúðar og hrökkkex með smjöri

Fimmtudagur 4. Morgunmatur: Hafragrautur, cherios, koddar, rúsínur, döðlur og kanil
Hádegismatur: Grænmetiskarrý með cous cous og hrísgrjón ásamt grænmeti
Nónhressing: Nýbakað brauð og hrökkkex með smjör og osti

Föstudagur 5. Morgunmatur: Ristað brauð með smjör, skinku og osti, cherios og koddar 
Hádegismatur:  Pasta með heimagerðri tómatsósu ásamt grænmeti     
Nónhressing: Pizzasnúðar í hinum ýmsu útgáfum og hrökkkex með smjöri

   
Mánudagur 8,

Morgunmatur: Súrmjólk, jarðaberja ab mjólk, cherios, koddar, rúsínur döðlur og kanil
Hádegismatur: Lax með kartöflum og hvítlaukssósu ásamt grænmeti
Nónhressing: Ristað brauð og hrökkkex með osti og skinku

Þriðjudagur 9.

Morgunmatur: Hafragrautur, cherios, koddar, rúsínur, döðlur og kanil
Hádegismatur: Mexikönsk kjúklingasúpa með meðlæti
Nónhressing: Bananabrauð og hrökkkex með smjöri

Miðvikudagur 10. Morgunmatur: Hafragrautur, cherios, koddar, rúsínur, döðlur og kanil 
Hádegismatur: Pönnusteikt ýsa með kartöflum og paprikusallati
Nónhressing: Kanilsnúðar og hrökkkex með smjöri

Fimmtudagur 11. Morgunmatur: Hafragrautur, cherios, koddar, rúsínur, döðlur og kanil
Hádegismatur: Lasagne með meðlæti ásamt grænmeti
Nónhressing: Nýbakað brauð og hrökkkex með smjöri og osti

Föstudagur 12. Morgunmatur: Ristað brauð með smjör, skinku og osti, cherios og koddar.
Hádegismatur:  Hangikjöt með uppstúf og kartöflum, rauðkál og grænum baunum
Nónhressing: Pizzasnúðar í hinum ýmsu útgáfum og hrökkkex með smjöri

   
Mánudagur 15.

Morgunmatur: Súrmjólk, jarðaberja ab mjólk, cherios, koddar, rúsínur döðlur og kanil
Hádegismatur: Soðin fiskur, rúgbrauð og smjör ásamt grænmeti
Nónhressing: Ristað brauð og hrökkkex með smjör osti og skinku

Þriðjudagur 16.

Morgunmatur: Hafragrautur, cherios, koddar, rúsínur, döðlur og kanil
Hádegismatur: Nýtimatur
Nónhressing: Bananabrauð og hrökkkex með smjöri

Miðvikudagur 17. Morgunmatur: Hafragrautur, cherios, koddar, rúsínur, döðlur og kanil 
Hádegismatur:
Plokkfiskur, rúgbrauð með smjöri og salat
Nónhressing:
Kanilsnúðar hrökkkex með smjöri

Fimmtudagur 18. Morgunmatur: Hafragrautur, cherios, koddar, rúsínur, döðlur og kanil
Hádegismatur: Bekkjarmatur 9 og 10 bekk
Nónhressing: Nýbakað brauð og hrökkkex með smjör og osti

Föstudagur 19. Morgunmatur: Ristað brauð með smjör, skinku og osti, cherios og koddar.
Hádegismatur: Möndlugrautur og slátur 
Nónhressing: Ristað brauð og hrökkkex með smjör, ost og skinku

   
Mánudagur 22.

Morgunmatur: Súrmjólk, jarðaberja ab mjólk, cherios, koddar, rúsínur döðlur og kanil
Hádegismatur: Soðin fiskur, kart0flur, rúgbrauð og smjör
Nónhressing: Ristað brauð og hrökkkex með smjör, osti og skinku

Þriðjudagur 23.

Þorláksmessa

Morgunmatur: Hafragrautur, cherios, koddar, rúsínur, döðlur og kanil 
Hádegismatur: Pylsupasta
Nónhressing: Bananabrauð og hrökkkex með smjöri

Miðvikudagur 24.

Aðfangadagur

Morgunmatur: 
Hádegismatur:  
Nónhressing

Fimmtudagur 25.

Jóladagur

Morgunmatur: 
Hádegismatur:                           
Nónhressing: 

Föstudagur 26.

Annar í jólum

Morgunmatur:
Hádegismatur:
                                             
Nónhressing: