Matseðill

 

 Febrúar

Álfaborg og Valsárskóli

 

 

 

3. Feb

Mánudagur

Nætursaltaður fiskur, kartöflur og rúgbrauð

4. Feb

Þriðjudagur

Indverskur grænmetispottréttur

5. Feb

Miðvikudagur

Plokkfiskur, kartöflur og rúgbrauð

6. Feb

Fimmtudagur

Kakósúpa og tvíbökur

7. Feb

Föstudagur

Hakk og spagetti

 

 

 

 

10. Feb

Mánudagur

Fiskur í raspi, kartöflur og köld sósa

11. Feb

Þriðjudagur

Slátur, kartöflur og uppstúf

12. Feb

Miðvikudagur

Fiskiréttur með grænmeti og hrísgrjónum

13. Feb

Fimmtudagur

Folaldagúllas með kartöflumús

14. Feb

Föstudagur

Grænmetissúpa og brauð

 

17. Feb

Mánudagur

Soðinn fiskur, hrísgrjón og karrýsósa

18. Feb

Þriðjudagur

Kjúklingaréttur og salat

19. Feb

Miðvikudagur

Bleikja, kartöflur og köld sósa

20. Feb

Fimmtudagur

Mjólkurgrautur og lifrapylsa

21. Feb

Föstudagur

Afmælismatur

 

24. Feb

Mánudagur

Fiskibollur, kartöflur og lauksmjör

25. Feb

Þriðjudagur

Saltkjöt og baunir

26. Feb

Miðvikudagur

Fiskur í raspi, kartöflur og köld sósa

27. Feb

Fimmtudagur

Skyr og ávextir

28. Feb

Föstudagur

Lasagne og hvítlauksbrauð

 

Ferskt grænmeti og/eða ávextir sem meðlæti alla daga.