Matseðill

Október Matseðill
   
Mánudagur 3. Soðinn fiskur með kartöflum, rófum, rúgbrauði og smjöri.
Þriðjudagur 4. Carbonara pasta með brauði og salati.
Miðvikudagur 5. Mjólkurgrautur með slátri og kanilsykri. 
Fimmtudagur 6. Fiskibollur með kartöflum, grænmeti og hrísgrónum.
Föstudagur 7. Lasagne með grænmeti, brauði og smjöri.
   
Mánudagur 10. Saltfiskur með kartöflum, smjöri/hamsatólg, rófum og gulrótum.
Þriðjudagur 11. Bjúgu með kartöflustöppu, grænumbaunum og jafningi.
Miðvikudagur 12. BBQ kjúklingur með sætumkartöflum,couscous og grænmeti.
Fimmtudagur 13. Djúpsteiktur steinbítur með hrísgrjónum súrsætri sósu, djúpsteikt brokkolí og kartöflubátum.
Föstudagur 14. Hakksúpa með nýbökuðu brauði, osti,og sýrðum rjóma.
   
Mánudagur 17. Pönnusteiktur þorskur með kartöflum, byggi og salati.
Þriðjudagur 18. Snitsel  með steiktumkartöflum, brúnni sósu rauðkáli og grænmum baunum.( eldri borgarar)
Miðvikudagur 19. (Samtalsdagur í grunnskóla) Leikskóli: Spaghetti kjötbollur með grænmeti og brauði.
Fimmtudagur 20. (Haustfrí í grunnskóla) Leikskóli: Soðinn fiskur með rúgbrauði, kartöflum og smjöri.
Föstudagur 21. (Haustfrí í grunnskóla) Leikskóli: Grænmetisbuff með spældu eggi og kartöflum. 
      
Mánudagur 24. Sameiginlegur starfsdagur
Þriðjudagur 25. Quesadilla og taco veisla.
Miðvikudagur 26. Kjötsúpa og nýbakað brauð.
Fimmtudagur 27. Bekkjarmatur hjá 3-4 bekk.
Föstudagur 28. Hrekkjavöku matseðill kokksinns.
   
Mánudagur 31. Steikt bleikja með kartöflum, grænmeti, sítrónu, smjöri og salati