Matseðill

 

Álfaborg og Valsárskóli

 

 

 

31. Maí

Mánudagur

Fiskur í raspi, kartöflur og köld sósa

1. Júní

Þriðjudagur

Lasagna og brauð

2. Júní

Miðvikudagur

Fiskibollur, kartöflur og lauksmjör

3. Júní

Fimmtudagur

Skyr og ávextir

4. Júní

Föstudagur

Grillaðar pylsur

 

7. Júní

Mánudagur

Bleikja, kartöflur og köld sósa

8. Júní

Þriðjudagur

Kjötbollur, kartöflur og brún sósa

9. Júní

Miðvikudagur

Plokkfiskur og rúgbrauð

10. Júní

Fimmtudagur

Grænmetisbuff og köld sósa

11. Júní

Föstudagur

Pizza og ávextir

 

14. Júní

Mánudagur

Fiskur í raspi, kartöflur og köld sósa

15. Júní

Þriðjudagur

Hakk og spaghetti

16. Júní

Miðvikudagur

Fiskréttur með ostasósu og hrísgrjónum

17. Júní

Fimmtudagur

 

18. Júní

Föstudagur

Grillaðar pylsur

 

21. Júní

Mánudagur

Heimagerðar fiskibollur, kartöflur og lauksmjör

22. Júní

Þriðjudagur

Hakkað buff, kartöflur og brún sósa

23. Júní

Miðvikudagur

Soðinn fiskur, kartöflur og rúgbrauð

24. Júní

Fimmtudagur

Grænmetissúpa og brauð

25. Júní

Föstudagur

Bekkjarmatur starfsfólk Álfaborgar

 

28. Júní

Mánudagur

Fiskibollur, kartöflur og karrýsósa

29. Júní

Þriðjudagur

Kakósúpa og tvíbökur

30. Júní

Miðvikudagur

Soðinn fiskur, hrísgrjón og karrý sósa