Áætlanir

Valsárskóli leggur áherslu á forvarnir með því að stuðla markvisst að andlegri, líkamlegri og félagslegri vellíðan. Fræðsla til starfsmanna, foreldra og nemenda er mikilvægur þáttur. 

Í skólanum er fara eftir áætlunum sem miða að því að allir séu öryggir í skólastarfinu og eru skólareglur Valsárskóla gerðar með velferð allra nemenda í huga.