Viðbrögð við náttúruvá

 

Starfsfólk fer eftir reglum og upplýsingum frá Almannavörnum ef náttúruvá s.s. jarðskjálftar verða. Lagt er upp úr því að fræða nemendur, skapa umræðu og sýna nemendum upplýsingar frá Almannavörnum. Farið er yfir helstu atriði á bekkjarfundum í september og á starfsmannafundum að haust.

Áætlun um fræðslu starfsfólks og nemenda um öryggi

 

Almannavarnir

Viðbrögð við jarðskjálfta

Eftir jarðskjálfta

Desember 2020