Skólanefnd og skólaráð hafa staðfest starfsáætlun Álfaborgar. Í henni er mikið af gagnlegum upplýsingum sem gott er að rifja upp og kynna sér reglulega. Þið getið nálgast hana hér
Minnum á að á föstudaginn er starfsdagur Álfaborgar og er skólinn því lokaður allr daginn.
Það er heldur betur að leika við okkur veðrið þessa daga og hitastigið heldur hærra en við erum vön á þessum árstíma. Börnin elska að fara út í peysu, þunnri úlpu og strigaskóm, það gengur allt svo miklu hraðar og betra þegar veðrið er svona :)