Nefndir og ráð

Við Valsárskóla starfa bæði nefndir og ráð sem hafa það hlutverk að gera skólastarfið lýðræðislegra, vinna með skólasamfélaginu og að fara eftir lögum og reglum sem gilda um starf í grunnskólum á Íslandi.