Íslenska æskulýðsrannsóknin vor 2025

Við höfum fengið niðurstöður úr Íslenska æskulýðsrannsóknin sem er könnun sem er reglulega gerð á meðal ungmenna á Íslandi. Nemendur í 4. - 10. bekk grunnskóla svara spurningum um líf sitt, t.d.:

  • Hvernig þeim líður.
  • Hvað þeir gera í frítímanum.
  • Samskipti við fjölskyldu og vini.
  • Hvort þeir hafi prófað áfengi eða önnur vímuefni.

Helstu niðurstöður verða dregnar saman og munu heimilin fá þá samantekt. Þeir sem vilja geta séð allar niðurstöðurnar hér: