Fréttir & tilkynningar

10.09.2025

Foreldrafundur Álfaborgar

Minnum á árlega haustfund foreldra sem haldin verður í Álfaborg þriðjudaginn 16 september nk klukkan 16:30
10.09.2025

Skipulagt starf byrjað

Þá er skipulagt í Álfaborg byrjað á fullu og allir spenntir og kátir fyrir vetrinum. Nýjir Krummar voru vígðir þar sem þau fengu kórónu, krumma einkenni á ennið og skjal með lögum og reglum Krumma :) Allir glaðir með þessa stund Aðlögun á Hreiðri bú...
10.09.2025

Haustfundir í námshópum í Valsárskóla og aðalfundur foreldrafélagsins 25. september

Við bjóðum foreldra og forráðamenn velkomna á kynningarfundi í námshópum fimmtudaginn 25. september í stofum sinna barna.  Við reiknum með 45 mínútum á hvern námshóp og munu umsjónarkennarar m.a. ræða um fyrirkomulag náms, námsmat, Mentor, stoðþjónus...
01.09.2025

Félagsmiðstöð

18.06.2025

17. júní