Umhyggja


Við leggjum áherslu á að allir sem starfa við Álfaborg og Valsárskóla sýni umhyggju í verki, vinsemd, skilning og vilja til að hjálpa. 

Við sköpum örugg tengsl með því að sýna umburðarlyndi og kærleika í anda uppbyggingarstefnunnar.

Við sýnum hvert öðru áhuga, hrósum, samgleðjumst öðrum og sýnum samhug.