Gleðilegt ár og takk fyrir það gamla.
Nú er skólastarf beggja skóla komið á fullt og því gaman að minna á merkisdaga dagatalsins.
Í skólastarfinu er lögð áhersla á að halda upp á ýmsa íslenska hefðardaga og merkisdagar yfir skólaárið. Þessir dagar eru góð leið til að kynnast menningu, siðum og hefðum þjóðarinnar og skapa skemmtilega tilbreytingu í skóladagatalinu.
Hér koma merkisdagar fyrir janúar og febrúar:
23. janúar: Bóndagur-fyrsti dagur Þorra
16. febrúar. Bolludagur
17. febrúar. Sprengidagur
18. febrúar, Öskudagur
22. febrúar. Konudagur-upphaf Góu