Matseðill

 

OktóberMatseðill Álfaborgar

 

Vikudagur

 
Miðvikudagur 1

Morgunmatur: Hafragrautur, cherios, koddar, rúsínur, döðlur og kanil     
Hádegismatur: Fiskbollur með hrísgrjónum, karrýsósu, ferskt grænmeti
Nónhressing: Kanilsnúðar og hrökkkex með smjör og osti

Fimmtudagur 2. Morgunmatur: Hafragrautur, cherios, koddar, rúsínur og kanil
Hádegismatur: Hakk, spaghettí, ferskt grænmeti                      
Nónhressing: Nýbakað brauð og hrökkkex með smjör og osti
Föstudagur 3. Morgunmatur: Ristað brauð með smjör, skinku og osti, cherios og koddar.
Hádegismatur: Quesadilla með meðlæti, nachos, salsa, sýður rjómi og grænmeti
Nónhressing: Pizzasnúðar og hrökkkex með smjör og osti
   
Mánudagur 6

Morgunmatur: Súrmjólk, jarðaberja ab mjólk, cherios, koddar, rúsínur,döðlur, kanil
Hádegismatur: Soðinn fiskur, kartöflur, salat og smjörsósa
Nónhressing: Ristað brauð og krökkkex með smjör, osti og skinku

Þriðjudagur 7. Morgunmatur: Hafragrautur, cherios, koddar, rúsínur, döðlur og kanil
Hádegismatur: Mexíkönsk kjúklingasúpa með sýrðum rjóma, ost og snakki
Nónhressing: Bananabrauð og hrökkex með smjör og osti
Miðvikudagur 8. Morgunmatur: Hafragrautur, cherios, koddar, rúsínur, döðlur og kanil 
Hádegismatur: Pönnusteiktur þorskur með kartöflum, rjómasósa og fersku grænmeti  
Nónhressing: Kanilsnúðar og hrökkkex með smjör og osti
Fimmtudagur 9. Morgunmatur: Hafragrautur, cherios, koddar, rúsínur, döðlur og kanil
Hádegismatur: Soðið slátur, kartöflur, jafningur og grænar baunir 
Nónhressing: Nýbakað brauð og hrökkkex með smjör og osti
Föstudagur 10. Morgunmatur: Ristað brauð með smjör, skinku og osti, cherios og koddar 
Hádegismatur: Grænmetisnúðlur og ferskt bakað brauði                             
Nónhressing: Pizzasnúðar í hinum ýmsu útgáfum og hrökkkex með smjör og osti
   
Mánudagur 13.

Morgunmatur: Súrmjólk, jarðaberja ab mjólk, cherios, koddar, rúsínur döðlur og kanil
Hádegismatur: Plokkfiskur, salat, rúgbrauð og smjör og ferskt salat
Nónhressing: Ristað brauð og hrökkkex með smjör osti og skinku

Þriðjudagur 14.

Morgunmatur: Hafragrautur, cherios, koddar, rúsínur, döðlur og kanil
Hádegismatur: Snitsel með steiktum kartöflum, brúnni sósu, grænar baunir og salat
Nónhressing: Bananabrauð og hrökkkex með smjör osti

Miðvikudagur 15. Morgunmatur: Hafragrautur, cherios, koddar, rúsínur, döðlur og kanil 
Hádegismatur: Fiskur í raspi með kartöflum, remólaði og salat 
Nónhressing: Kanilsnúðar og hrökkkex með smjör og osti
Fimmtudagur 16. Morgunmatur: Hafragrautur, cherios, koddar, rúsínur, döðlur og kanil
Hádegismatur: Grjónagrautur og slátur                   
Nónhressing: Nýbakað brauð og hrökkkex með smjör og osti
Föstudagur 17. Morgunmatur: Ristað brauð með smjör, skinku og osti, cherios og koddar.
Hádegismatur: Pizza og sallatbar                                                                   
Nónhressing: Pizzasnúðar í hinum ýmsu útgáfum og hrökkkex með smjör og osti
   
Mánudagur 20

Morgunmatur: Súrmjólk, jarðaberja ab mjólk, cherios, koddar, rúsínur döðlur og kanil
Hádegismatur:
Nónhressing: Ristað brauð og hrökkkex með smjör osti og skinku

Þriðjudagur 21.

Morgunmatur: Hafragrautur, cherios, koddar, rúsínur, döðlur og kanil
Hádegismatur:
Nónhressing: Bananabrauð og hrökkkex með smjör osti

Miðvikudagur 22. Morgunmatur: Hafragrautur, cherios, koddar, rúsínur, döðlur og kanil 
Hádegismatur:
Fiskur í orly með kartöflur, remólaði, ferskt grænmeti 
Nónhressing:
Kanilsnúðar hrökkkex með smjör og osti
Fimmtudagur 23 Morgunmatur: Hafragrautur, cherios, koddar, rúsínur, döðlur og kanil
Hádegismatur: Bekkjarmatur 3.-4. bekkur                                                           
Nónhressing: Nýbakað brauð og hrökkkex með smjör og osti
Föstudagur 24. Morgunmatur: Ristað brauð með smjör, skinu og osti, cherios og koddar.
Hádegismatur: Hamborgari með tilheyrandi                           
Nónhressing: Ristað brauð og hrökkkex með smjör, osti og skinku
   
Mánudagur 27.

Morgunmatur: Súrmjólk, jarðaberja ab mjólk, cherios, koddar, rúsínur döðlur og kanil
Hádegismatur: Soðinn fiskur, kartöflur, salat, rúgbrauð og smjör
Nónhressing: Ristað brauð og hrökkkex með smjör, osti og skinku

Þriðjudagur 28. Morgunmatur: Hafragrautur, cherios, koddar, rúsínur, döðlur og kanil 
Hádegismatur: Lasagne með ferskt bakað brauð                   
Nónhressing: Bananabrauð og hrökkkex með smjör og osti
Miðvikudagur 29. Morgunmatur: Hafragrautur, cherios, koddar, rúsínur, döðlur og kanil 
Hádegismatur: Ofnabakaður lax, kryddhrísgrjón, brauð og ferskt salat            
Nónhressing: Kanilsnúðar og hrökkkex með smjör og osti
Fimmtudagur 30. Morgunmatur: Hafragrautur, cherios, koddar, rúsínur, döðlur og kanil
Hádegismatur: Bekkjarmatur 5 og 6 bekk                                                     
Nónhressing: Kanilsnúðar og hrökkkex með smjör og osti
Föstudagur 31.

Morgunmatur: Ristað brauð með smjör, skinu og osti, cherios og koddar.
Hádegismatur:
Hrekkjavaka                                                                                     
Nónhressing: Ristað brauð og hrökkkex með smjör, osti og skinku