Matseðill

NóvemberMatseðill
Vikudagur  
   
Miðvikudagur 30. okt Soðinn fiskur, kartöflur, salat, rúgbrauð og smjör
Fimmtudagur 31. okt Bekkjarmatur 5.-6. bekkur
Föstudagur 1. nóv Hrekkjavaka
   
Mánudagur 4. Pönnusteikt ýsa, ostur, paprikusalsa og nýjar kartöflur
Þriðjudagur 5. Burrito með salsasósu, sýrður rjómi og grænmeti
Miðvikudagur 6. Fiskur í raspi með kartöflum, sósu, salati og grænmeti
Fimmtudagur 7. Soðið slátur með rófustöppu, kartöflum og jafningi  Starfsdagur í Álfaborg
Föstudagur 8. Mexíkönsk kjúklingasúpa, nachos, rifinn ostur og sýrður rjómi
   
Mándudagur 11. Soðinn fiskur, kartöflur, salat, rúgbrauð og smjör
Þriðjudagur 12. Kjötbollur með kartöflumús, brúnni sósu og grænmeti
Miðvikudagur 13. Ofnabakaður þorskur, kartöflumús og salat
Fimmtudagur 14. Grænmetissúpa, brauð og grænmeti
Föstudagur 15. Grjónagrautur og slátur 
   
Mánudagur 18. Plokkfiskur, salat, rúgbrauð og smjör
Þriðjudagur 19. Pasta, tómatsósa, brauð og salat
Miðvikudagur 20. Pönnusteikt ýsa, lauksósa og nýjar kartöflur
Fimmtudagur 21. Grænmetisbollur með grænmetishrísgrjónum og salati
Föstudagur 22. Gúllassúpa með nýbökuðu brauði
   
Mánudagur 25. Pönnusteiktur lax, smjörsósa, kartöflur og salat
Þriðjudagur 26. Kjúklingur, vefjur, salsasósa og grænmeti
Miðvikudagur 27. Soðinn fiskur, kartöflur, salat, rúgbrauð og smjör
Fimmtudagur 28. Bekkjarmatur 7.- 8. bekkur
Föstudagur 29. Blómkálssúpa, brauð og grænmeti