Í öryggisnefnd situr einn fulltrúi starfsfólks sem nefnist öryggistrúnaðarmaður og kosinn er á fyrsta starfsmannafundi skólaársins ásamt öryggisverði sem skipaður er af skólastjóra og skólastjóri. Hlutverk nefndarinnar er að fylgja eftir gerðum áætlunum, úttektum opinberra eftirlitsaðila og að aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustað sé í samræmi við lög og reglugerðir
Ragnar Jón Grétarsson, öryggisvörður - umsjónarmaður fasteigna
Björg Erlingsdóttir, sveitarstjóri
Helgi Viðar Tryggvason, öryggistrúnaðarmaður - umsjónarkennari
María Aðalsteinsdóttir, skólastjóri Valsárskóla
Margrét Jensína Þorvaldsdóttir, skólastjóri Álfaborgar