Fréttir & tilkynningar

09.09.2020

Bréf til foreldra í Valsárskóla 9. september 2020

Ágætu foreldrar og forráðamenn Nú er komið að haust- og kynningarfundum í Valsárskóla og aðalfundi foreldrafélagsins. Við erum búin að raða fundunum þannig upp að allir geti mætt á fund hjá sínum börnum. Þannig geta eingöngu fundur í 1. - 2. bekk og...
02.09.2020

Myndband frá árshátíð janúar 2020

Nú er hægt að horfa á árshátíð nemenda Valsárskóla sem var 23. janúar 2020
26.08.2020

Álfaborg opnar á morgun fimmtudag

Leikskólanum Álfaborg var lokað á þriðjudag á meðan beðið var niðurstöðu úr sýnatöku sem fjölskyldumeðlimur starfsmanns fór í. Öll höfum við beðið frétta af niðurstöðu skimunar og nú liggur hún fyrir. Ekki reyndist um COVID-19 að ræða og kætumst við...