Fréttir & tilkynningar

13.01.2022

Bréf til foreldra í Valsárskóla 13. janúar 2022

Nú eru allir starfsmenn og nemendur í Valsárskóla við sín störf og þeir sem voru í einangrun lausir úr henni. Töluvert hefur verið um veikindi þó það sé ekki COVID og auk þess hafa nemendur farið í sýnatöku til öryggis og nokkrir lent í smitgát. No...
03.01.2022

Bréf til foreldra í Álfaborg 3. janúar 2022

Ágætu foreldrar,  gleðilegt ár og takk fyrir gjöfult samstarf á liðnu ári.  Fyrst góðar fréttir - þar sem engin Covid-smit tengd starfsmönnum né börnum í Álfaborg hafa greinst undanfarið, verður skólastarfið í Álfaborg með eðlilegum hætti þessa viku...
03.01.2022

Bréf til foreldra í Valsárskóla 3. janúar 2022

Nám og kennsla í Valsárskóla hefst eftir jólafrí á morgun þriðjudaginn 4. janúar samkvæmt stundatöflu.  Við störfum eftir reglugerð sem gildir til 12. janúar um sóttvarnir, þar er sama í gildi varðandi skóla og var fyrir jólafrí. Eins og staðan er í...
14.12.2021

Helgileikur