Fréttir & tilkynningar

24.02.2021

Bréf til foreldra í Valsárskóla 23. febrúar - skíðaferð

Miðvikudaginn 3. mars ætlum við að hafa útivistardag uppi í Hlíðarfjalli fyrir alla nemendur Valsárskóla ásamt Stórutjarnaskóli og Grenivíkurskóla. Nemendur mæta á hefðbundnum tíma og áætlað er að rútan fari frá skólanum kl. 9.15 og þá verðum við ti...
12.02.2021

Bréf til foreldra í Valsárskóla 12. febrúar 2021

Nú styttist í vetrarfrí í Valsárskóla en það er 17. - 19. febrúar sem er miðvikudagur, fimmtudagur og föstudagur í næstu viku. Miðvikudagurinn er öskudagur og þá stendur foreldrafélagið fyrir skemmtun fyrir 1. - 6. bekk í skólanum. Starfsfólk Vinabor...
10.02.2021

Opið hús í Valhöll - félagsmiðstöð fellur niður í kvöld

Því miður verður ekki opið hús í Valhöll félagsmiðstöðinni í kvöld vegna veikinda.
09.02.2021

Orðsporið 2021