Fréttir & tilkynningar

14.06.2025

Sumarhátíð foreldrafélagsins og útskrift úr Álfaborg

Sumarhátíð foreldrafélagins í Álfaborg var haldin í gær í frábæru veðri upp í Reit, grillaðar voru pylsur, andlitsmálning í boði og hoppukastali fyrir börnin. Mikið var um líf og fjör og gaman að fá að njóta samverunnar með foreldrum og við viljum þa...
13.06.2025

Styrkur frá Sprotasjóði

Sprotasjóður veitti 30 skólaþróunarverkefnum styrki fyrir skólaárið 2025-2026.  Valsárskóli í samstarfi við fjóra skóla á Norðurlandi eystra hlaut styrk til verkefnisins Bókmenntahátíð barnanna. Rithöfundarnir Þórunn Rakel Gylfadóttir og Berglind Er...
11.06.2025

Vorskýrsla Valsárskóla 2025

Vorskýrsla Valsárskóla 2025 er tilbúin og er bæði skólaráð og skólanefnd búin að staðfesta hana. Vorskýrsla er með áherslu á innra mat og er samantekt á starfi skólaársins 2024-2025.  Hún er sýnileg hér.
20.05.2025

Sólardagar

02.05.2025

Brunaæfing

25.04.2025

1. maí hlaup

11.04.2025

Gleðilega páska