Fréttir & tilkynningar

04.01.2021

Bréf til foreldra í Valsárskóla 4. janúar 2021

Nám og kennsla hefst eftir jólafrí á morgun þriðjudaginn 5. janúar. Nú er komin ný reglugerð sem gildir til 28. febrúar, hún er þannig að við getum haft hefðbundið skólastarf samkvæmt stundartöflu m.a. íþróttakennslu og valgreinar. Við þurfum ekki le...
21.12.2020

Gleðileg jóla og farsælt komandi ár

Við í Valsárskóla sendum ykkur öllum okkar bestu óskir um gleðirík jól og farsælt komandi ár. Við þökkum fyrir gott samstarf á árinu og hlökkum til að hitta ykkur á nýju ári 2021. Helgileikurinn kemur því miður ekki á heimasíðuna fyrr en seinna veg...
14.12.2020

Bréf til foreldra í Valsárskóla 14. desember 2020

14. - 17. desember Við munum klára árið 2020 í Valsárskóla í sóttvarnarhólfum. Nemendur verða, líkt og áður, í þremur hólfum og starfsfólk sömuleiðis. Skólastarfið verður frá 8.05 - 13:00 mánudag til fimmtudags og verður jólaþema næstum allsráðandi....