Fréttir & tilkynningar

23.09.2021

Kynningarfundur á vetrarstarfinu í Álfaborg fimmtudag 23. september kl. 20

Kynningarfundur á starfinu skólaárið 2021-2022 í Álfaborg fimmtudag 23. september kl. 20:00  Fundurinn verður túlkaður á Pólsku. Dagskrá: 20:00  Margrét Jensína - stefna skólans og veturinn framundan 20:10  María Sigurlaug, nýi matráðurinn okkar, ...
14.09.2021

Boðskort á sýningu á Safnasafnið

18. september 2021
09.09.2021

Bréf til foreldra í Álfaborg

Kynningarfundur fyrir foreldra verður fimmtudag 23. september kl. 20:00. . Í vetur verða börnin okkar 35. Við erum að festa okkur í sessi sem leikskóli tvö en síðastliðin áramót fór fjöldi barna yfir 34 en það hefur ekki gerst fyrr og er ánægjulegt ...