Fréttir & tilkynningar

02.06.2024

Breyting á vorhátið og skólaslitum á morgun - mánudagur 3. júní

Nú er veðrið að hafa áhrif á okkur, bæði á hefðbundna vorhátíð og skólaslit. Á morgun mánudag 3. júní var áætluð vorhátíð fyrri hluta dags og skólaslit seinnipartinn.  Veðurútlit er ekki gott og appelsínugul veðurviðvörun á Norðaustur- og Norðvestur...
31.05.2024

Vordagar 2024

Í dag og í gær voru vordagar í skólanum.  Í dag fóru allir í Fnjóskadal sem gekk vel. Það var hjólað, gengið, farið í fjallgöngu og í leiki skóginum. Góður og skemmtilegur dagur. Hér eru nokkrar myndir frá deginum. Í gær fóru 1. - 4. bekkur í reitinn...
31.05.2024

Vorskýrsla Valsárskóla 2024

Vorskýrsla Valsárskóla 2024 er tilbúin og er bæði skólaráð og skólanefnd búin að staðfesta hana. Hún er sýnileg hér.  
17.04.2024

Forföll og leyfi