Fréttir & tilkynningar

11.11.2024

Foreldraþing í Valsárskóla

Á morgun, þriðjudaginn 12. nóvember, er árlegt foreldraþing í matsal Valsárskóla kl. 17:30 - 18:30. Þingið byrjar á stuttri kynningu á uppeldi til ábyrgðar sem er stefna skólans. Okkar bárust engar tillögur um málefni en eftirfarandi verða til umræðu...
01.11.2024

Hrekkjavaka í Valsárskóla 1. nóvember 2024

Í dag var árleg hrekkjavökuhátíð í Valsárskóla. Eins og áður skemmtu nemendur og starfsfólk sér vel og var dagurinn allur tileinkaður hátíðinni. Hér eru nokkrar myndir frá deginum sem segja meira en mörg orð. 
31.10.2024

Foreldraþing í Valsárskóla

Þriðjudaginn 12. nóvember kl: 17:30 - 18:30 verður árlegt foreldraþing í Valsárskóla. Foreldraþing er haldið til að fá fram sjónarmið og hugmyndir foreldra varðandi skólastarfið þannig að þeir getið haft meiri áhrif á ýmis mál er snerta starfið. Fore...
15.08.2024

Símalaus skóli