Fréttir & tilkynningar

18.03.2025

Skóladagatal Valsárskóla er tilbúið og samþykkt fyrir skólaárið 2025-2026

Valsárskóli verður settur fimmtudaginn 21. ágúst 2025 og slitið þriðjudaginn 9. júní 2026.Heimilin fá fljótlega plastað skóladagatal heim með nemendum.     
17.03.2025

Skólapúls - niðurstöður úr könnun foreldra 2024-2025

Foreldrar í Valsárskóla svara könnun Skólapúls annað hvert ár og nú höfum við fengið niðurstöður fyrir árið í ár. Í Skólapúlsi eru svör foreldra í Valsárskóla borin saman við svör annara foreldra í grunnskólum á Íslandi og því fáum við samanburð sem ...
12.03.2025

Fræðslukvöld í Valsárskóla 20. mars

Fimmtudaginn 20. mars verður nemendum og foreldrum boðið upp á fræðslu í Valsárskóla um tilfinningaviðbrögð, erfiða hegðun, samskiptavanda og fleira. Verkefnið er samstarfsverkefni Valsárskóla og Foreldrafélags Valsárskóla. Kvenfélag Svalbarðsstranda...