Fréttir & tilkynningar

21.06.2020

Forritarar framtíðarinnar

Valsárskóli hlaut styrk úr sjóðnum Forritarar framtíðarinnar. Í ár styrkir sjóðurinn 28 skóla um sem nemur 9 milljónum króna. Styrkur skiptast í tvo meginflokka, annars vegar um 1,5 milljón vegna námskeiða og hins vegar 7,5 milljónir vegna kaupa á sm...
29.05.2020

Skólalok og útskrift

Nú fer að líða að skólalokum eftir þónokkuð sérstakan vetur. Skólaslitin verða næstkomandi fimmtudag, 4. júní klukkan 16. Vegna aðstæðna verða þau frábrugðin því sem tíðkast hefur og við vonum að allir sýni því skilning. Nemendur mæta til umsjónarke...
28.05.2020

Laus staða deildarstjóra á ungbarnadeild í Álfaborg/Valsárskóla á Svalbarðseyri

Laus staða deildarstjóra á ungbarnadeild í Álfaborg/Valsárskóla á Svalbarðseyri Leikskólinn Álfaborg auglýsir eftir deildarstjóra á nýlega stofnaða ungbarnadeild í 80% - 100% starfshlutfall.Menntun og hæfniskröfur:• Kennararéttindi.• Kennslureynsla ...