Fréttir & tilkynningar

24.10.2025

Hrekkjavökuhátíð í Valsárskóla föstudaginn 31. október

Við í Valsárskóla ætlum að halda hrekkjavökuhátíð í skólanum föstudaginn 31. október eins og við gerum á hverju ári. Nemendur eru hvattir til að mæta í búningum en vinsamlegast tryggið að búningarnir séu án vopna. Eins og hefð er fyrir erum við með ...
15.10.2025

Starfsáætlun og starfsdagur

Skólanefnd og skólaráð hafa staðfest starfsáætlun Álfaborgar. Í henni er mikið af gagnlegum upplýsingum sem gott er að rifja upp og kynna sér reglulega. Þið getið nálgast hana hér Minnum á að á föstudaginn er starfsdagur Álfaborgar og er skólinn því...
14.10.2025

Samtalsdagur, haustfrí og starfsáætlun Valsárskóla 2025-2026

Fimmtudaginn 16. október er samtalsdagur í Valsárskóla og nemendur mæta með foreldrum til umsjónarkennara. Við reiknum með að allir séu búnir að bóka tíma eða hafa samband við umsjónakennara. Í framhaldinu á samtalsdeginum er starfsdagur og síðan hau...
01.09.2025

Félagsmiðstöð