Fréttir & tilkynningar

05.11.2025

Forvarnardagur í Valsárskóla

Föstudaginn 7. nóvember verður haldinn forvarnardagur í Valsárskóla. Markmið dagsins er að efla vitund nemenda um heilbrigðan lífsstíl, öryggi og velferð. Nemendur taka þátt í fjölbreyttum verkefnum sem tengjast meðal annars mataræði og tannheilsu, s...
02.11.2025

Hrekkjavaka í Álfaborg

Við í Álfaborg héldum upp á Hrekkjavökuna eins og undanfarin ár, búið var að skreyta skólann hátt og lágt með aðstoð elstu nemenda og allir voru hvattir til að mæta í búningum. Mikil spenna var í barnahópnum fyrir að mæta í búningum en það voru búnar...
24.10.2025

Hrekkjavökuhátíð í Valsárskóla föstudaginn 31. október

Við í Valsárskóla ætlum að halda hrekkjavökuhátíð í skólanum föstudaginn 31. október eins og við gerum á hverju ári. Nemendur eru hvattir til að mæta í búningum en vinsamlegast tryggið að búningarnir séu án vopna. Eins og hefð er fyrir erum við með ...