Fréttir & tilkynningar

12.12.2025

Jólafrí og fleira í Valsárskóla

Hér í Valsárskóla erum við öll að komast í jólaskap. Bæði nemendur og starfsfólk hafa gert ýmislegt sem minnir á jólin. Við höfum sungið jólalög, skreytt og skemmt okkur. Við skárum laufabrauð á þriðjudaginn og héldum upp á 1. desember m.a. með því a...
08.12.2025

Bókmenntahátíð barnanna í fréttum RÚV

Bókmenntahátíð barnanna fór fram 4. desember þar sem nemendur í 5.–8. bekk úr Valsárskóla, Reykjahlíðarskóla, Stórutjarnaskóla, og Hrafnagilsskóla kynntu afrakstur margra mánaða skapandi vinnu.
07.12.2025

Jólaundirbúningur í Álfaborg

Það er heldur betur byrjað að styttast í jólin og allt er á fullu í Álfaborg í undirbúningi fyrir jólin. Nemendur fóru yfir í heimilisfræðistofuna í Valsárskóla og bökuðu jólasmákökur til þess að hafa í kaffinu í desember, jólaföndur er farið að birt...