Fréttir & tilkynningar

26.11.2025

Skólapúlsi, í 6.–10. bekk

Við höfum nú fengið úr vinnslu niðurstöður úr Skólapúlsi, sem nemendur í 6.–10. bekk svara árlega. Nemendur Valsárskóla tóku þátt í könnuninni í október 2025. Niðurstöður okkar eru bornar saman við svör nemenda í grunnskólum um allt land sem taka þát...
26.11.2025

Bókmenntahátíð barnanna

Bókmenntahátíð barnanna verður haldin í félagsheimilinu Laugarborg í Hrafnagilshverfi fimmtudaginn 4. desember 2025.Um er að ræða samvinnuverkefni fjögurra skóla á Norðurlandi; Hrafnagilsskóla í Eyjafjarðarsveit, Valsárskóla á Svalbarðseyri, Reykjahl...
22.11.2025

Grafið í leikskólanum

Í vikunni voru Nesbræður að grafa á leikskólalóðinni. Leikskólabörnin voru mjög áhugasöm og fylgdust mjög vel með verkinu. Mikið var rætt um af hverju þeir væru að grafa og voru sumir á því að verið væri að leita að sjóræningjafjársjóði. En á föstudag var búið að flagga sjóræningafána við leikskólann áður en litlir og stórir sjóræningjar tóku að streyma að. Dagurinn fór svo í það að leika sér með fjársjóðina sem voru í fjársjóðskistum á deildunum.