Fréttir & tilkynningar

01.09.2025

Félagsmiðstöð

Þá fer starfið að hefjast í félagsmiðstöðinni, smá breytingar eru á tímasetningum frá því í fyrra en þær eru eftirfarandi. 1.- 4. bekkur, alltaf annan mánudag í mánuði kl. 14.30 - 16.00 5.- 7. bekkur, fyrsta og þriðja miðvikudag í mánuði kl 16.30 - ...
25.08.2025

Heilsuvernd skólabarna í Valsárskóla - bréf frá hjúkrunarfræðingi haust 2025

Nú í upphafi skólaárs vil ég stuttlega kynna fyrir ykkur starfsemi heilsuverndar skólabarna sem fram fer á vegum Heilsugæslunnar á Akureyri í Valsárskóla. Starfsemi heilsuverndar skólabarna er framkvæmd eftir þeim lögum og reglum sem um hana gilda. Á...
20.08.2025

Fimmtudaginn 21. ágúst, er skólasetning í íþróttahúsinu kl. 16:15.

Fimmtudaginn 21. ágúst, er skólasetning í íþróttahúsinu kl. 16:15. Þangað eru allir nemendur og foreldrar velkomnir.Dagskráin er eftirfarandi: Skólastjóri flytur stutta ræðu og setur skólann. Nemendur og foreldrar fara með umsjónarkennara í...
18.06.2025

17. júní

20.05.2025

Sólardagar