Fréttir

Nýtt símanúmer í Vinaborg

Nú höfum við fengið nýjan gsm síma fyrir Vinaborg og erum þar að leiðandi komin með nýtt símanúmer. Númerið er 832-4530. Tilkynningar um veikindi barna munu áfram fara í gegnum skólann, en tilkynningar um breytingar dags dagslega eiga vinsamlegast að fara í gegnum þetta símanúmer á vistunartíma.
Lesa meira

Notendahandbók fyrir Mentor

Minn Mentor er sniðinn að þörfum nemenda og aðstandenda þeirra þannig að þeir geti nálgast allar upplýsingar frá skólanum á skýran og einfaldan hátt. Hver og einn getur skráð sig inn annað hvort í tölvu eða nýtt sér appið sem hægt er að sækja.
Lesa meira

Febrúar skipulag komið inn á síðuna

Hér er hægt að nálgast matseðil og mánaðarskipulag fyrir febrúar 2020. En flýtitenglarnir á forsíðu vísa einnig beint á það sem er valið.
Lesa meira

Breytingar á mánaðarskipulagi

Það urðu smávægilegar breytingar á mánaðarskipulaginu. Hlekkur á uppfært mánaðarskipulag er í fréttinni ásamt nánari upplýsingum.
Lesa meira

Mánaðarskipulag og matseðill fyrir janúar 2020

Hér er hægt að nálgast matseðil og mánaðarskipulag fyrir janúar 2020. En flýtitenglarnir á forsíðu vísa einnig beint á það sem er valið.
Lesa meira

Fréttakorn Álfaborgar/Valsárskóla janúar 2020

Kæru foreldrar, við óskum ykkur gleði og friðar á nýju ári og þökkum kærlega fyrir gott samstarf. Þá erum við að renna inn í árið 2020, alltaf jafn spennandi að byrja nýtt ár með nýjum fyrirheitum.
Lesa meira

Mánaðarpóstur frá skólastjóra

Þá er allt komið af stað hjá okkur nú eru nemendur í grunnskóladeildinni 49, í tónlistardeildinni 26 og 34 í leikskóladeildinni. Mánudaginn 14. október er starfsdagur í skólanum og þriðjudaginn 15. október verður viðtalsdagar. Kennarar í tónlistardeildinni senda heim námsmat en foreldrar grunnskólanemenda bóka viðtal í mentor. Viðtölin í leikskólanum verða alla vikuna og þar fá foreldrar ákveðinn tíma. Greinargóðar leiðbeiningar um skáningar í foreldraviðtöl má finna á slóðinni: https://www.youtube.com/watch?v=lLHx3ngQD6g
Lesa meira