Kynningarfundur á vetrarstarfinu í Álfaborg fimmtudag 23. september kl. 20

Kynningarfundur á starfinu skólaárið 2021-2022 í Álfaborg fimmtudag 23. september kl. 20:00
  Fundurinn verður túlkaður á Pólsku.

Dagskrá:

20:00  Margrét Jensína - stefna skólans og veturinn framundan

20:10  María Sigurlaug, nýi matráðurinn okkar, kynnir áherslur sínar um næringu og mataræði

20:20  Deildarstjórar/hópstjórar/sérkennslustjóri kynna áherslur í starfinu framundan

20:30  Foreldrar fara inná deild/deildir barna sinna og eiga spjall við viðkomandi starfsmenn
                              Rjóður: Hanna deildarstjóri og Auður Krummastjóri; starfsmenn í Rjóðri
                              Kvistur: Íris heimastofustjóri, Dísa sérkennslustjóri og Kamila; starfsmenn á Kvisti
                              Hreiður: Hjördís starfandi deildarstjóri og Anna Nidia; starfsmenn á Hreiðri

21:00  Aðalfundur foreldrafélags Álfaborgar