Bréf til foreldra í Álfaborg

Sælir kæru foreldrar
Skólastarf verður sem betur fer með eðlilegum hætti í Álfaborg eftir helgi. Með einni undantekningu þó; Krummar fara ekki í Valsárskóla á mánudaginn og er það gert með öryggið í fyrirrúmi.
Okkur langar einnig til að þakka ykkur enn og aftur fyrir hvað þið sem það gátuð, hafið brugðist vel við að hafa börnin heima. 
Þetta hefur gert okkur kleyft að taka við þeim börnum sem á þurftu að halda þrátt fyrir að margir starfsmenn okkar væru heima með ungum grunnskólabörnum.
Bestu kveðjur
Starfsfólk Álfaborgar