Bréf til foreldra í Valsárskóla 18. október 2021

Nú er sundkennslu lokið þetta haustið og við taka íþróttir. Viktor Emil mun sjá um íþróttakennslu í forföllum íþróttakennara eitthvað áfram. Viktor Emil er okkur að góðu kunnur þar sem hann hefur verið með sundkennslu í vor og núna í haust. 

Skipulagið er þannig: 

  • 1. - 2. bekkur er í íþróttum á mánudögum og föstudögum. 
    (elstu krakkarnir á Álfaborg, Krummar, eru með á mánudögum)

  • 3. - 4. bekkur er í íþróttum á þriðjudögum og föstudögum.

  • 5. - 6. bekkur er í íþróttum á þriðjudögum og fimmtudögum.

  • 7. - 10. bekkur er í íþróttum á þriðjudögum og fimmtudögum.