Fréttir

Nýtt símanúmer í Vinaborg

Nú höfum við fengið nýjan gsm síma fyrir Vinaborg og erum þar að leiðandi komin með nýtt símanúmer. Númerið er 832-4530. Tilkynningar um veikindi barna munu áfram fara í gegnum skólann, en tilkynningar um breytingar dags dagslega eiga vinsamlegast að fara í gegnum þetta símanúmer á vistunartíma.
Lesa meira

Notendahandbók fyrir Mentor

Minn Mentor er sniðinn að þörfum nemenda og aðstandenda þeirra þannig að þeir geti nálgast allar upplýsingar frá skólanum á skýran og einfaldan hátt. Hver og einn getur skráð sig inn annað hvort í tölvu eða nýtt sér appið sem hægt er að sækja.
Lesa meira