Í grunn- og leikskólanum starfar áfallateymi. Það samræmir aðgerðir sem gripið er til ef stór áföll verða í skólastarfi eða einkalífi nemenda s.s. slys eða dauðsföll. Í áfallateymi eru sveitarstjóri, skólastjóri Valsárskóla, skólastjóri Álfaborgar, náms- og starfsráðgjafi og sóknarprestur
Veturinn 2020-2021
Björg Erlingsdóttir, sveitarstjóri
Margrét Jensína Þorvaldsdóttir, skólastjóri Álfaborgar
María Aðalsteinsdóttir, skólastjóri Valsárskóla
Þuríður Lilja Rósenbergsdóttir, náms- og starfsráðgjafi
Gunnar Einar Steingrímsson, sóknarprestur