Bókmenntahátíð barnanna í fréttum RÚV
08.12.2025
Bókmenntahátíð barnanna fór fram 4. desember þar sem nemendur í 5.–8. bekk úr Valsárskóla, Reykjahlíðarskóla, Stórutjarnaskóla, og Hrafnagilsskóla kynntu afrakstur margra mánaða skapandi vinnu.
Lesa meira
Svalbarðsströnd