Dagur íslenskrar tungu var 16. nóvember. Við í Valsárskóla héldum upp á hann mánudaginn 18. nóvember með hátíð á sal. Þar fóru allir námshópar á svið og fluttu mismunandi atriði. Við voru svo heppin að Krummar og Spóar frá Álfaborg komu og tóku þátt í dagskránni með okkur. Dagskráin var skemmtileg og nemendum til sóma. Hér er nokkrar myndir frá hátíðinni.
Álfaborg Svalbarðseyri | 606 Akureyri Sími: 464 5505 Netfang: alfaborg@svalbardsstrond.is |
Valsárskóli Svalbarðseyri | 606 Akureyri Sími: 464 5510 Netfang: valsarskoli@svalbardsstrond.is |
Tónlistarskóli Eyjafjarðar
Sími 464 8110 |
Vinaborg - frístund Sími 832 4530 Skólabíll Sími: 858 0777
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda skráist hjá skólanum eða á mentor.is.