Starfsáætlun Valsárskóla 2024-2025

Á morgun, 17. október, samtalsdagur í Valsárskóla og nemendur mæta með foreldrum til umsjónarkennara. Við reiknum með að allir séu búnir að bóka tíma eða hafa samband við umsjónakennara. Í framhaldinu á samtalsdeginum er starfsdagur og síðan haustfrí. Við vonum að allir geti gert sér dagamun í þessu fríi. Hefðbundin kennsla er næst miðvikudaginn 23. október og þá er bleikur dagur. Allir sem vilja og geta er hvattir til að vera í einhverju bleiku. 

Nú er starfsáætlun Valsárskóla tilbúin fyrir skólaárið 2024-2025.
Búið er að staðfesta hana bæði í skólaráði og í skólanefnd. Í starfsáætlun má finna mikið af gagnlegum upplýsingum fyrir foreldra og skólasamfélagið s.s. stundatöflur, námshópa, skóladagatal, áherslur í skólanum, netföng starfsfólks, skólareglur, upplýsingar um námskrá og fleira.

Hún er aðgengileg hér