Skólaakstur

Akstursáætlun veturinn 2022-2023

Áætlunin verður endurskoðuð í byrjun september

Morgunferðir skólabíls virka daga á starfstíma skóla

7:30 SBA Hjalteyrargötu 10

Halland 1 heimferð

7:36 Klöpp 

7:40 Sólsetur - Sætún

7:43  Breiðaból

Ás heimferð

7:47 Leifshús

7:50 Sveinbjarnargerði 

7:53 Garðsvík

7:56 Brautarhóll 2

7:58 Dálksstaðir og Neðri- Dálksstaðir

8:00 Valsárskóli

Síðdegisferðir skólabíls 

Mánudagar, þriðjudagar, miðvikudaga  og  fimmtudaga 14:10

Föstudagar 13:10

Síðdegisferð hefst í Garðsvík og endar við Hof á Akureyri. 

 

Mikilvægt er að nemendur komi á sína stöð á réttum tíma.

  • Forföll nemenda þarf að skrá í Mentor eða tilkynna í skólann, s. 464 5510 og til skólabílstjóra s. 858 0777

  • Athugið að ekki er hægt að reikna með að skólabíllinn geti tekið fleiri farþega en gert er ráð fyrir í áætlun.

  • Hafið samband við bílstjóra ef fjölga á farþegum af einhverjum ástæðum, (t.d. afmælisboð) til að athuga hvort laust er með bílnum.

Skólabíllinn er einungis ætlaður nemendum grunnskólans. Ekki er ætlast til þess að nemendur leikskólans komi með eldri systkinum eða foreldrum í bílinn. Skólastjóri getur þó leyft slíkt í undantekningartilvikum.