Fundargerðir nemendaráðs

Fundur í nemendaráði Valsárskóla
16.2.2021

Ritari: Alexander
Fundarstjóri: Arnrún Ólöf

Mættir: Haraldur, María, Arnrún, Tryggvi, Lilja, Sólveig, Símon og Alexander

Fundur hófst kl. 8:16

1. Pöntun og sala á skólapeysum

Auglýsing á peysusölu skoðuð og löguð. Löguðum textann samkvæmt tillögum. Haraldur, Alexander, Lilja Rut, Sólveig, Kannski Arney og Sveindís. A.t.h Þarf að hafa skiptimynt, María reddar því. Mál samþykkt.

2. Virkni og verkefni nemendaráðs og skemmtinefndar

Umræða um nemendaráð og skemmtinefnd sé virk og auglýsi viðburði vel og fá starfsmenn með. Gott að nota hugmyndaflugið og virkja nemendur. 

Mál Samþykkt.

3. Önnur mál:

     a) Upplýsingar um hugsanlegar valgreinar.

     b) María sýndi niðurstöður frá skólapúls könnun. Flest kom vel út samborið við aðra skóla nema trú á eigin námsaga. 

Næsti fundur bókaður 23. mars, áætlað í fyrsta tíma.

Fundi Slitið 8:49