Vorskýrsla Valsárskóla 2023

Við þökkum ykkur öllum fyrir skólaárið 2022-2023.

Skólaráð og skólanefnd hefur staðfest vorskýrslu Valsárskóla. Skýrslan er með áherslu á innra mat og er aðgengileg á heimasíðu skólans hér.

Skólinn verður settur 22. ágúst eftir sumarfrí og er skóladagatal Valsárskóla aðgengilegt á heimasíðu skólans hér

Skýringar eru einnig aðgengilegar hér.