Í dag og í gær voru vordagar í skólanum. Í dag fóru allir í Fnjóskadal sem gekk vel. Það var hjólað, gengið, farið í fjallgöngu og í leiki skóginum. Góður og skemmtilegur dagur. Hér eru nokkrar myndir frá deginum. Í gær fóru 1. - 4. bekkur í reitinn við skógræktina á Krókeyri og í Flugsafnið. Nemendur í 5. - 8. bekk fóru í Hrísey. Elsti hópurinn fór í starfskynningar t.d. hjá Slökkviliðinu, skósmið og Nesbræðrum. Hér er nokkrar myndir frá deginum.
Álfaborg Svalbarðseyri | 606 Akureyri Sími: 464 5505 Netfang: alfaborg@svalbardsstrond.is |
Valsárskóli Svalbarðseyri | 606 Akureyri Sími: 464 5510 Netfang: valsarskoli@svalbardsstrond.is |
Tónlistarskóli Eyjafjarðar
Sími 464 8110 |
Vinaborg - frístund Sími 832 4530 Skólabíll Sími: 858 0777
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda skráist hjá skólanum eða á mentor.is.