Upplýsingar frá HSN vegna bólusetningar 12 - 15 ára
13.08.2021
- Bólusett verður á Akureyri fimmtudaginn 19. ágúst milli kl: 13-16 – ATH ekki verða send frekari boð eins og bar-kóði.
- Ekki tímabókanir – mæta á þessum tíma milli kl 13-16 ef þiggja á bólusetninguna.
- Ef foreldrar eða börn komast ekki á þessum tíma eru þau velkomin þegar verið er að bólusetja á öðrum tímum - fylgist með að hsn.is
- Ef foreldrar hafa spurningar um bólusetninguna þurfa þeir að snúa sér til heilsugæslunnar eða Embætti landlæknis
- Það þarf ekki að láta vita - ef foreldrar/börn hafna bólusetningunni