Stoðteymi í Valsárskóla

Í Valsárskóla er stoðteymi og í því sitja sérkennarar, iðjuþjálfi/tengiliður farsældar, skólastjóri og ÍSAT kennari. Hlutverk teymisins er að halda utan um sér- og stuðningsmál í skólanum og meta hvar stuðningur nýtist sem best fyrir nemendur með hliðsjón af þeim mannauði sem er starfandi við skólann.

Í teyminu skólaárið 2024-2025 eru:

Sigríður Ingibj. Stefánsdóttir
María Aðalsteinsdóttir
Halldóra S Halldórsdóttir
Guðfinna Steingrímsdóttir
Harpa Helgadóttir