Í Valsárskóla er stoðteymi og í því sitja sérkennarar, iðjuþjálfi/tengiliður farsældar, skólastjóri og ÍSAT kennari. Hlutverk teymisins er að halda utan um sér- og stuðningsmál í skólanum og meta hvar stuðningur nýtist sem best fyrir nemendur með hliðsjón af þeim mannauði sem er starfandi við skólann.
Í teyminu skólaárið 2024-2025 eru:
Sigríður Ingibj. Stefánsdóttir
María Aðalsteinsdóttir
Halldóra S Halldórsdóttir
Guðfinna Steingrímsdóttir
Harpa Helgadóttir
Álfaborg Svalbarðseyri | 606 Akureyri Sími: 464 5505 Netfang: alfaborg@svalbardsstrond.is |
Valsárskóli Svalbarðseyri | 606 Akureyri Sími: 464 5510 Netfang: valsarskoli@svalbardsstrond.is |
Tónlistarskóli Eyjafjarðar
Sími 464 8110 |
Vinaborg - frístund Sími 832 4530 Skólabíll Sími: 858 0777
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda skráist hjá skólanum eða á mentor.is.