Sleða- og þotudagur í Valsárskóla og fjölgun nemenda

Nemendaráð í Valsárskóla stendur fyrir sleða- og þotudegi á morgun. Allir nemendur munu fá lengri tíma úti en vanalega í brekkunni til að njóta útivistar. 

Það er gaman að segja frá því að það hefur fjölgað í skólanum og eru nemendur nú 58.