Skóladagatal Valsárskóla er tilbúið og samþykkt fyrir skólaárið 2025-2026

Valsárskóli verður settur fimmtudaginn 21. ágúst 2025 og slitið þriðjudaginn 9. júní 2026.
Heimilin fá fljótlega plastað skóladagatal heim með nemendum.