Skóladagatal Álfaborgar fyrir næsta skólaár, 2021-2022

Skóladagatal Álfaborgar fyrir næsta skólaár er nú frágengið. Dagatalið var til umfjöllunar og samþykkt í skólaráði og skólanefnd. Gott er að skoða dagatalið tímanlega, og að merkja skipulagsdagana/lokunardagana inná dagatali fjölskyldunnar.