Samtalsdagur og vetrarfrí í Valsárskóla

Nú líður að samtalsdegi og vetrarfríi:

3. mars - samtalsdagur í Valsárskóla og nemendur mæta með foreldrum
4. mars - starfsdagur í Valsárskóla og nemendur í fríi
5. mars - öskudagur og vetrarfrí
6. mars - vetrarfrí
7. mars - vetrarfrí

Umsjónarkennarar opna fyrir bókanir á samtalstímum á morgun fyrir foreldra og nemendur í Mentor. Ef enginn tími er hentugur er auðvelt að hafa samband við umsjónarkennara og finna annan tíma.

Ef þið viljið samtal við skólastjóra er alltaf er hægt að hringja eða senda tölvupóst á skólastjóra og/eða fá samtal nánast hvenær sem er.


Vinaborg
Vinaborg verður opin alla dagana og er hægt að skrá nemendur í 1. - 4. bekk í rafrænt skráningarform. Hægt er að vera heila daga og hluta úr degi.


Podsumowanie
3. marzec - organizacyjny w Valsárskóli, uczniowie maja wolne.
4. marzec - wywiadówki w Valsárskóli, w którym biora udzial uczniowie wraz z rodzicami.
5. marzec - Sroda Popielcowa oraz ferie zimowe
6. marzec - ferie zimowe
7. marzec - ferie zimowe