Samtalsdagur og vetrarfrí í Valsárskóla

Mánudaginn 12. febrúar verður samtalsdagur í Valsárskóla. Þriðjudaginn 13. febrúar er starfsdagur í Valsárskóla og nemendur í fríi. Vetrarfrí verður 14. - 16. febrúar og  þess má geta að 14. febrúar er öskudagur. 

Umsjónarkennarar hafa stofnað samtalstíma fyrir foreldra og nemendur í Mentor fyrir samtalsdaginn. Ef enginn tími er hentugur er auðvelt að hafa samband við umsjónarkennara og finna annan tíma. 

Ef þið viljið samtal við skólastjóra er alltaf er hægt að hringja eða senda tölvupóst á skólastjóra og/eða fá samtal nánast hvenær sem er. 

Vinaborg
Alla fyrrnefnda daga er hægt að skrá nemendur í 1. - 4. bekk í Vinaborg og hafa foreldrar fengið rafrænt skráningarform til þess. Hægt er að vera í Vinaborg heila daga og hluta úr degi. 

Yfirlit
12. febrúar - starfsdagur í Valsárskóla og nemendur í fríi
13. febrúar - samtalsdagur í Valsárskóla og nemendur mæta með foreldrum
14. febrúar - öskudagur og vetrarfrí
15. febrúar - vetrarfrí
16. febrúar - vetrarfrí

Podsumowanie
12 lutego - dzień organizacyjny w Valsárskóli, uczniowie mają wolne.
13 lutego - wywiadówki w Valsárskóli, w którym biorą udział uczniowie wraz z rodzicami.
14 lutego – Środa Popielcowa oraz ferie zimowe
15 lutego – ferie zimowe
16 lutego – ferie zimowe