Opið hús færist til 13. apríl

Vegna veikinda verður ekki opið hús í kvöld, 6. apríl. Þess í stað verður opið hús miðvikudaginn 13. apríl.