Notendahandbók fyrir Mentor

Eðlilega vakna ýmsar spurningar þegar notendur eru að vinna í InfoMentor. Kennarar og annað starfsfólk skólans geta svarað einhverjum spurningum en í notendahandbókinni má finna svör við algengustu spurningunum. Einnig eru kennslumyndbönd á Youtube rás InfoMentors. Hugsanlega áttu eftir að rekast á atriði sem þú hefur ekki nýtt þér áður í þessum upplýsingum og þér gæti þótt áhugavert að nýta. 

Notendahandbók fyrir Mentor

Kennslumyndbönd fyrir Mentor